Á miðvikudags kvöldið komu Marisa og Jón til okkar í heimsókn og voru það miklir fagnaðar fundir enda mjög langt síðan við sáum þau síðast. Við gerðum markt skemmtilegt af okkur eins og alltaf og hér koma myndirnar :D.
Meðan Davíð var í vinnunni á fimmtudeginum fórum við ásamt Mola til Manhattan og skoðuðum það sem okkur datt í hug
Þarnar erum við í Washington park en það var alveg trubblað veður þennan dag
Við fórum svo í ferjuna til að sjá Frelsisstyttuna og Moli var að sjálfsögðu með en ekki hvað ;D
Ég
Svo varð að kíkja á Wall street þar sem Jón er peninga banka kallinn ;D
og svo varð að snerta hreðjarnar á nautunu því það á víst að vera good luck ;D
Töffer :D
Við Moli fórum svo ein heim í lestinni þar sem við Davíð áttum miða í Metropolitan óperuna á La Boheme. Moli svaf alla leiðina í lestinni alveg búin á því
Þessi mynd er tekin inni í óperu húsinu
Við hjónin fyrir utan eftir óperuna en þetta var trubblaðasta sýning sem ég hef nokkurntíman séð en leikmyndirnar voru gjörsamlega BJÁLAÐAR!!!! Við erum að tala um að það kom lifandi asni og lifandi hestur inn á sviðið en voru þar bara í svina nokkrar sek hvor :S. Það voru á einum tímapungti kanski svona 50-100 mans á sviðinu algjört brjáæði.
Já soldið CREEPY
við Marisa fórum svo tvær með Mola á föstudeginum meðan Davíð var í vinnunni og Jón að gera sitt atvinnu leitar thing ;D. En þarna erum við fyrir utan svona einhverja skandinavíu búð og matsölustað
Í dag er Halloween og sést það á götum New York borgar
Marna erum við' komin í Macy´s stæðstu búð í heimi en hún er áhvorki meira né minna en 10 hæðum!!!!!! Flestir rúllustigarnir þar eru úr tré svona gamaldags gegjað gaman að sjá það :D.
Nammi land :D
JÓLA LAND :D!!!!! Brjálæðislega flott og það var allt á 40% afslætti þannig að ég átti mjög erfitt með mig og á enþá erfitt með mig mig langar svo að versla
Þessa Kúlu er ég alveg veik í og er enþá að vonast eftir að fá hana en er að reyna ða halda aftur af mér þótt að Davíð sé búinn að segja já...
Jólatré
Svartur Jólasveinn
Marisa og Jón komin í mandatory wii leik ;D
Á föstudags kvöldinu hittumst við öll og fórum út að borða á skemmtilegum hamborgarastað. Jón flottur í taujinu
Þessi var nú alveg tilvalinn fyrir davíð ;D
Svo var komið að Empire State
ÞVÍLÍKT ÚTSÝNI!!!!!
Davíð minn :D
sæti kallinn...
við vinkonurnar ;D
og útsýnið :D
vinirnir :D
litlu sætu hjónin :D
Davíð að kíkja á Frelsistyttuna
Rosalegt alveg hreint
Þarna niðri hægramegin ofarlega á myndini er Macy´s búðin sem við fórum í en það er allt þetta hús
Við hjónin komin niður aftur af 86. hæð
Icelandair auglýsing
á leiðinni heim
Marisa og Jón eru engum líka
LOVE THEM!!!
;D.
En þar sem þetta er alveg endalaust langt mynda blogg þá vil ég benda ykkur á að þið þurfið að fara í older posts til að sjá Íslandsferðar bloggið ;D.
Annars er það að frétta ða Davíð er eitthvað slappur og við vitum ekki hvað við ætlum að gera í dag út af því :S. Ég var að vonast til að geta farið á Chihuahua halloween hitting en ég ef a það það verði nokkuð úr því :S. Kanski förum við samt eitthvað í kvöld það er spurnung :S.
Knúsar á ykkur
Fjóla og co