Þá er aðeins 2 dagar og 21 tími þangað til ég, Davíð og Moli skellum okkur í Veiðileysu með Sveinbyrni og Guðlaugu Maríu þar sem við munum svo hitta fyrir ættingja Davíðs. Ég er svo tilbúin að fá að taka þriggja daga frí frá vinnu til að slappa af í tjaldi í góða veðrinu, spila, veiða, tala saman og bara það sem manni dettur í hug.
Annars er það að frétta af okkur að ég fann dog grooming skóla á Flórída sem er eingöngu 3 mánaða nám þrisvar í viku og líst mér ekkert smá vel á það. Ég myndi læra svona beisik atriði en það er einmitt það sem ég er að leistast eftir þar sem ég vildi bara læra helstu aðferðir við snyrtingu og þá sérstaklega reitun eða stripping þar sem ég er að fara að fá mér Griffon ;). Annars ef mér finnst þetta gegjað þá á ég alveg öruglega eftir að bæta bara við mig því sem vantar uppá framhaldið. Ég er nýlega búin að fá mail hjá konu sem er að kenna við skólan og hún hljómaði mjög spennt að fá að hitta mig og vildi að ég kíkti og skoðaði skólan þegar ég kæmi í september og er ekkert nema gott um það að segja ;).
Ég fann líka hundaþjálfara skóla á netinu sem heitir Animal behavior Collige og hann er bara draumur. Fyrstu árið allavegana er bara í gegnum netið að undanskildum í lok náms að minsta kosti 10 tímum í sjálfboðavinnu hjá Kennelum þar sem ég á að æfa það sem ég hef verið að lesa mig til um á hundum sem eru heimilislausir og þá má nefna klikker og aðrar beisik æfingar mmmmmmjjjjjjjjööööööööööögggggggg spennandi ;D. Eftir það bóklega þá er komið að verklega mðe hundaþjálfurunum og vá ég bara get ekki beðið.
Ég hef þetta ekki lengra að sinni var að fá sms frá Kristínu þar sem hún sgaði kem eftir 5 mín ;).
Ykkar Fjóla
Spennandi tímar framundan
11 years ago
1 comment:
Við förum á morgun....jjjeiiii
Post a Comment