Wednesday, July 04, 2007

Elsku besta vinafólk

Þar sem ég, Davíð Moli og verðandi hvolpur erum að fara að flytja út til bandaríkjana viljum við reyna að fá tölvupóst fang hjá öllum. Endilega ef þú sérð þetta innleg og hefur áhuga á að halda sambandi við okkur, sem við viljum gera, sendu mér línu á fjola@isl.is með tölvupóstfanginu þínu og við munum senda þér p´sot með upplýsingum um okkur þegar við flytjum.

Elsku bestu vinir og ættingjar hrúiði nú á mig tölvupóstföngunum ;)

Kv Fjóla og Davíð

3 comments:

Jón Magnús said...

oh thats so sad your moving...*sniffle* we really are gonna need to stay in touch, and oh wait um...WE´RE MOVING THE SAME TIME AS YOU!

yay!

Anonymous said...

HA HA :D that is just so great ;). See you tomorrow

Anonymous said...

heiriði mig nú
er komin dagsetning á útlandafluttningin?
við verðum að hafa einn saumó fyrir haustið :D
verum í reipi
Kv Sólveig