Wednesday, April 10, 2013

Elsku bestasti Molinn minn 8 ára

Þá er Moli alveg formelga komin í gamlavoffa hópinn en hann datt í 8 árin í dag. Moli er búin að vera svo mikil gleði í lífi mínu og klárlega eins sú besta ákvörðun sem ég hef tekið að taka hann að mér. Moli  klárlega elskar lífið og alskar alla sem sýna honum áhuga og vilja klappa honum. Hann er hress og heilbrigður, ánægður og hamingjusamur. Hann hefur verið dásamlegur hvernig hann hefur tekið á móti litla bróður sínum og algjörlega til fyrirmyndar. Moli hefur kennt mér svo margt og er enþá að kenna mér hvernig maður á að taka á móti fagnandi og elska lífið og einföldu hlutina í lífinu. 
Takk Moli minn fyrir að leifa mér að eiga þig að og fyrir að hafa eitt þessum átta árum sem þú hefur átt með mér. Ég  vona að ég fái að minstakosti átta ár í viðbót með þér því tilhugsunin að missa þig er mér óhugsandi  
Knúsar alltaf, mamma og pabbi elskar þig. 
Hér koma nokkrar vel valdar af Mola :D. 

 Hann er fyndinn

 Gull fallegur

 spekingur


Náttúru sinni ;D

 finst gott að fá Dog Sunday ;D

 Best að kúra undir teppi með gott dót ;D

 Hann er sníkjudýr...

 og það virkar yfirleitt

 Hann er hundafimi snillingur

 og hann er víðförull



 Elskar alla og fer ekki í manngreinar álit ;D


 Sættir sig við ýmsar aðstæður ;D




 Er náttúrulega SNILLINGUER :D

 Er ekki hræddur við neitt ;D

 Heldur að hann sé Greyhound

 En umfram allt besti vinur sem völ er á. 

2 comments:

Anonymous said...

Gleymdu ekki bronsmedalíunni hans ;) Knúsar og klapp á afmælisvoffann :)
Knúsar líka á ykkur hin
A7

Anonymous said...

Til hamingju með yndislega Molann :)

Afmælisknús

Kristín