Wednesday, February 20, 2013

Strandarferð

Við fórum á ströndina í dag í smá stund til að leifa Salómon Blæ að finna sandinn og sjóninn á tærnar sínar :D.
 Fallegu feðgarnir mínir :D


 Svo gaman að koma hingað mamma og pabbi :D


 Salómon.....

 Salómon Blær ;D

 Þessi blauti sandur er soldið skrítinn

 Aldan getur ekki náð mér :D

 og hvað gerist eins og allstaðar annarstaðar, gömlu konurnar sogast að mér ;D

 Mr Beauty King


 Halló mamma

 Sjáiði hvað ég get :D

 Við mæðginin :D

 Það er svo gaman að vera ég :D




 Aðeins að skoða tærnar á mér 

Mér þykir soldið vænt um þessa mynd þar sem ég sé mig svo sterkt í honum þegar ég var lítil :D

 Þetta aftur á móti er pura Salómon Blær 


 Litli töffarinn með derhúfuna sína




Meðan ég var að blogga þetta blogg þá erum við Davíð að hlusta á bókina Presumed guilty eftir Jose Baez og VÁ hvað þetta er endalaust áhugavert :D.

Knúsar frá okkur úr sólinni :D.

1 comment:

Anonymous said...

Greinilega stuð hjá ykkur. Flottar myndir :)
Hlakka til að sjá ykkur þegar þið komið heim :)

Knús Kristín