Friday, February 01, 2013

Flórída :D

jæja þá erum við búin að vera í 4 daga á Flórída og þvílík sæla sem það er :D. Við höfum tekið því rólega fyrstu dagana og bara notið þess að vera hérna í góða veðrinu og borða góðanm mat :D. Það hefur verið mjög gott veður en í gær var frekar kalt og í nótt uðrum við að setja hitann á íbúðina þar sem Salómon Blær var ís kaldur á hödunum þegar hann vaknaði í nótt til að fá að súpa og fékk hann þessvegna að sofa uppí hjá okkur til morguns. 
En svo ég segi ykkur smá frá flugferðinni þá stóið Salómon Blær sig mjög vel þrátt fyrir að hafa bara sofið í svona 70 mínútur í 5 og  hálf tíma flugi :S. Flugið frá New York til Flórída var mun betra þrátt fyrir það þá svaf hann ekki nema svona 40 mín í því flugi en þolinmæðin í þessu barni er ótrúleg. Þegar við lentum á Flórída var hann búinn að vera vakandi í svona 1 og hálfann tíma eftir það tók við að bíða eftir töskunum en okkar töskur voru með þeim allra síðustu þannig að það svar svona tæplega klukkutími og eftir því kom svo klukkutíma löng bið eftir að fá bílaleigubílinn og alann tíman var minn bara hress og ánæður þrátt fyrir að mamma hans hafi alveg verið að missa þolinmæðina á að þurfa að bíða svona lengi ;D. Þegar við fengukm svo loksins bílinn tók við að púsla öllum farangrinum í litla bílinn og fljótlega eftir að við lögðum afstað og eftir smá kvart þá náði kallinn að sofna.
So far þá erum við búin að fara með Salómon Blæ í fyrstu Walmart ferðina, á Sonny´s, í Target og í Michaels þannig að kallinn er orðin veraldar vanur ;D. Planið í dag er að hafa það rólegt heima þar sem ég þarf ar læra :S en það þýðir að ég geti þá huksanlega gert eitthvað skemmtilegt á morgun í staðinn :D.
En þar sem ég veit að þið heima fyrir eruð spennt að fá mndir þá er ég búin að finna nokkrar góðar fyrir ykkur :D.

 Við vorum svo heppin að fá afnot á kerru á flugvellinum heima sem við vorum mjög ánægð með sérstaklega Salómon Blær ;D

 Þarna er svo litli herramaðurinn á hótelinu í New York en hann vaknaði klukkan 3 um nóttina og var sko ekkert að fara að sofa aftur ;D

 Feðgarnir flottir með derhúfurnar sínar :D

 Sætustu kallarnir mínir :D

 Töffarinn kominn í bílinn og á leið í Walmart :D

 Við tókum okkur smá labbitúr um hverfið sem Salómon fanst sko ekki leiðinlegt í flottu kerrinni sem við fáum lánaða hjá Adrían frænda :D

 Við erum búin að kíkja einusinni í laugina og vonandi fer hitinn hækkandi svo við getum kíkt sem fyrst aftur :D


 Það var soldið kalt en ég var fljótur á það stærsta glas sem hann hefur séð :Dað venjast því :D

 Eftir sundið fékk Salómon Blær að þurrka sig úti á svölum

Salómon Blær fór með pabba sínum og mömmu á Sonny´s og fékk að sjá það stærsta glas sem hann hefur séð :D


 Töffarar :D

 Feðgarnir fyrir utan Sonny´s

 Já ég er með slefsmekk og snuddu but I´m Rocking it ;D

 Við erum búin að versla eitthvað smá fyrir barnið (auðvita) en hérna er hluti af einu leikfanginu sem hann fékk :D

Knúsar og meira seinna

Kveðja Fjóla og co

3 comments:

Anonymous said...

ó litla krúttið:)
Hafið það gott þarna úti, við öfundum ykkur mikið af því að vera þarna:)
Kv. Dísa og Adrían Breki

Anonymous said...

Gaman að fá blogg frá Florida :)
Greinilega æðislegt úti hjá ykkur enda ekki við öðru að búast :)

Knús Kristín

Anonymous said...

Bíðum spennt eftir öðru bloggi og nýjum myndum. Vonandi er Superbowlið skemmtilegt:)
Knúsar
A7