Thursday, January 10, 2013

Tönnslur

Litli prinsinn minn er að stækka allt of hratt en í kvöld fann pabbi hans fyrstu tennurnar sem voru búnar að brjóta sér leið út um góminn :S. Þetta er spennandi en á sama tíma fáum við aldrei að sjá aftur tannlaust góma bros sem er eitt að því sætasta sem til er.
Dagurinn hér með merktur 10. janúar 2013 fyrstu tennurnar.

No comments: