Salómon Blær fór í 5 mánaða skoðun í dag þrátt fyrir að vera orðinn 5 og hálfs mánaða ;D. Strákurinn var mældur og vigtaður og er orðinn hvorki meira né minna en 8 kg, 66,5 cm á lengd og höfuð málið er 45,3 cm GÓÐANN DAGINN... Kristúrn (ljósan) þurfti að mæla á honum hausin tvisvar til að vera alveg viss um að hann væri svona stór ;D þannig að það er eingiv vitleisa þegar ég segi að hann sé með stærsta haus á ungabarni sem ég hef séð ;9. Hann fékk líka tvær sprautir en minn maður varð svo sár eftir að hann var búin að brosa svo sætt til ljósmæðranna fékk hann bara ó ó í lærið frá þeim báðum í staðinn :S.
Þar sem við erum að fara til Flórída eftir tæplega 2 vikur og verðum í 4 vikur úti þá var ákveðið að Salómon Blær færi í 6 mánaða sprautina sína í næstu viku en ég er ekki alveg viss um hernig ég á að segja Salómon Blæ það :S.
Annars sendum við bara knúsar héðan.
Fjóla og co
No comments:
Post a Comment