Þá er bara komið að því er að fara til Noregs á morgun að hitta hana Helgu mína og Fróða minn. Kallin verður 3 ára daginn sem ég kem út þannig að ég verð að gef honum eitthvað gott. Það er allt á kafi í snjó þarna úti núna þannig að stemmarinn breytist ekki mikið frá stemmaranum hérna heima. Ég á eftir að gera helling áður en ég fer en það reddast allt saman.
Þetta er nóg í bili og ég bið að heilsa ykkur.
Fjóla á leið til Norge ;)
Spennandi tímar framundan
11 years ago
1 comment:
Jeijj!!! :D :D :D :D :D Bara 14 tímar núna !!! :D:D:D:D:D:D
Post a Comment