Tuesday, October 14, 2008

Nokkrar flottar myndir

Var bara að skoða myndirnar í tölvunni minni og langaði að deila nokkrum af þeim með ykkur. Svo njótið vel.
Moli minn i Þjóðhátímarlundi að hoppa til mömmu sín

Sóldís litli Dvergur í Þjóðhátíarlundi

Þessi mynd af Coco pg Mola er ein af mínum uppáhalds finnst hún svo flott

Sól vinkona Mola að hlaupa í fjörunni

Bestustu vinirnir... elsku kallarnir

Davíð minn og Molinn minn

Ég og yndislegi Fróði sem ég sakna svo mikið

Ég og Moli fynnst þetta svo flott mynd

Sæti sæti strákurinn minn. Þessi mynd var tekin þegar ég Helga og Kristín fórum í sumarbústaða ferð síðasta sumar...oh það var svo gaman.

Ég og Molinn minn

Ég og Aris í gegjuðu veðri

Ég skal svooo náð þér!!!!!!

Þau eru náttúrulega bara sæt

Aris og Moli vinirnir að bíða eftir nammi!!!

2 comments:

Anonymous said...

Aedislegt ad sja svona flottar myndir! Eg sakna tess svo mikid ad vera ekki med ter og Mola heima a Islandi. En eg tel nidur dagana tangad til tu kemur i heimsokn.
Minar allra bestu kvedjur og knus (og Froda lika)
Helga

Anonymous said...

Vá flottar myndir vá hvað Sóldís er með mjóar fætur á myndinni og Aris með fyndin svip á neðstu myndinni. Myndin af Coco og Mola að leika er líka æði :)

Kristín og voffarnir