Friday, October 24, 2008

Myndir frá göngu

Ég skellti mér í göngu um daginn með Kristínu, Maríönnu og Sunnevu og öllum voffunum auðvita. Gjöriði svo vel.

Ég náði þó nokkrum mjög flottum myndum af hennit Töru henar Maríönnu og vil ég bara hér með segja að henni er velkomið að stela þeim ;)

Kormákur hennar Sunnevu sæti kall alltaf að reyna að fá Mola að leika

Tara dúlla

Moli og tara vinirnir

Nammi nammi nammi....

Aris fína fína

Kormákur myndarlegur
Svo ein nebbamynd af Mola hann er náttúrulega með sætasta nebba í heimi ;)
Njótið vel :D

2 comments:

Helga said...

Geggjað að sjá myndir, kjempe koselig :) Er á haus að vinna í verkefninu svo ég verði nú búin áður en þú kemur :Þ

Anonymous said...

Krúttu myndir :)

Kristín og voffarnir