Jæja þá erum við komin aftur til yndislega Flórída eftir fína ferð til Washington. Það var mikið sem við gerðum hittum góða vini og skoðuðum mikið. Ég ætla ekki mikið að tjá mig í orðum en reyni að setja inn fult af myndum.
Við lögð afstað til Washington. Þarna er Davíð búin að vera að keyra megnið af nóttinni og var alveg búin Ég keyrði líka og var mjög þreytt
Við stoppuðum í North Carolina og fengum okkur IHOP í morgunmatÞarna erum við komin í íbúðina þeyrra Styrmis og Fríðu og þetta er fuglin þeyrra
Þarna erum við á einu af mjög mörgum Smithsonium musiums
Ég og Orangúti Davíð og beinagrind af Malmúd Flottir og findnir steinar Þarna eru löggukallarnir að passa að fólkið hafi sér eins og fólk fyrir aftan Hvítahúsið
Ég með Lincoln Monumentið í bakgrunn
Minnisvarðin úr Flags of our Fathers en eins og þið getið kanski séð þá stend ég þarna við til að reyna að sýna ykkur hvað þetta er rosalega stór stitta
Þarna erum við tilbúin að fara og sjá The Turminator show 3-D
og ég líka ......og Morten Við enduðum svo daginn á Hard Rock café og fengum okkur rosagóðan kvöldverð og ég rosalega flottan drykk eins og svo oft áðurSvo er það bara ströndin með Norsurunum og út að borða í kvöld. En hafið það gott, Love you.
Kveðja Fjóla.
p.s. Moli ég sakna þín svo mikið
3 comments:
Moli hefur það mjög gott kom í pössun á þriðjudaginn =)
Flottar myndir hjá þér hlakka til að sjá þig 1.ágúst =)
Kristín, Moli, Sóldís og Aris
Skemmtilegar myndir :) Hlakka til að fá ykkur heim.
Kveðja, Helga og Fróði
Jæja
fer ekki að koma ný færsla... og fleiri myndir
hafið það gott
kveðja
sólveig saumó
Post a Comment