Monday, July 07, 2008

Trölli Angantýr kominn á sölu


Þá er litli engillinn okkar kominn á sölu. Við tókum hann gjörsamlega í gegn í dag bæði að innan og utan og er hann flottari enn þegar við keyftum hann svei mér þá. Moli mátti valla koma með út á bílasölu vegna hræðslu um að hann mundi hrissta sig og hár færu út um allt.
Við vonumst til að hann nái bara að seljast svo við getum ávaxtað peningana öðruvísi eða keyft dollara eða einhvað svoleiðis.
En nóg í bili ætla að skella mér í smá göngu með Helgu vinkonu´.

Sumarkveðja frá Fjólu og Mola

2 comments:

Helga said...

Ég mundi kaupa Fabio Mola in a heartbeat ef ég væri ekki á leiðinni út ;)
Takk fyrir svaka fínt kvöld.
Ástarkveðjur, Helga og Fróði

Fjóla Dögg said...

Takk sömuleiðis en það er Trölli Angantýr sem er til sölu... ;9 Fabio Moli er ekki að fara neitt næstu árin :D.

Kv Fjóla