Wednesday, June 13, 2007

Útilega um síðustu helgi og brúðkaup næstu helgi

Moli flotti úti í rigningunni með mömmu og pabba að veiða

Jæja það er allt gott að frétta af okkur og erum við bara hress ;).
Um síðustu helgi fórum við á Þingvelli með Jóni og Marisu og var þaðbara FLOTT!!! Moli naut sín eins og alltaf og hljóp um allt og naut veðursins. Núna á laugardaginn næsta er svo stefnan tekin á brúðkaup þeirra Gróu og Valdimars og verður það gegjað gaman.

Að lokum ætla ég að henda inn nokkrum myndum úr útileguni fyrir ykkur vitleysingana ;)

Ég að veiða gegjða gaman

Við fórum og röltum um Þingvelli og sáum meðal annars Öxarárfoss

Jón og Rissy poo ;)


Strákarnir að grilla pulsurnar okkar....og Moli ætlaði sko ekki að missa af neinu ef einhvað skildi detta af grillinu ;)

Ein að lokum að Mola mínum :D

KV Fjóla og co

1 comment:

Davíð Örn said...

Þú ert sætasta veiðikona í heimi!!!