Wednesday, May 16, 2007

Týra í heimsókn :D


Jæja ég fór og fékk Týru lánaða í smá göngu og svo í heimsókn til mín eftir göngu. Ég verð bara að segja að ég er alveg kollfallin aftur fyrir Griffoninum ef það er nú bara hækt. Týra er algjört ljós og ssvo skemmtilegur hundur. Ég sé mig alveg fyrir mér með eina svona í framtíðinni ;).
Ég ætla bara að skella inn nokkrum myndum af dúllunni og Mola sem koma svona líka vel saman



Kv Fjóla

1 comment:

Anonymous said...

je minn hvað hún er sæt!! :)
kv Frænkan