Jæja Moli er núna búin ða vera að slefa óeðlilega mikið (skilur eftir sig stóra polla) í tvo daga núna. Við fórum til Dýra í morgun og hún skoðaði hann allan bak og fyrir og gat ekki sagt hvað var að honum. Hann er rauður í muninum og í slimhimnunni í augunum en er samt hress. Dýri var alveg ofboðslega innprest með hvða hundurinn minn var rólegur, ljúfur og góður og hrósaði honum fram og til baka. Það voru ekin þrjú glös af blóði úr honum til greiningar, fékk sprautu og sýklalyf heim. Moli sagði ekki orð og var bara alveg kjurr og ynndislegur.
Við Davíð förum í kvöld til Colby og Annie í mat og fáum að taka Mola okkar með þar sem ég vil helst ekki skilja hann eftir einan.
En kem með frekari fréttir seinna meir.
Kveðja Fjóla og veiki Moli :(
Spennandi tímar framundan
11 years ago
2 comments:
:(
Meeko says "meow, meow, meow"
that means
"get better my bestest friend"
Leyfið okkur endilega að fylgjast með Mola málum. Við náðum ekki að hringja/msn´ast á "kristilegum tíma" og erum að fara að sofa núna. Knús og batakveðjur til Mola
L+S&GM
Post a Comment