Hver er uppáhalds Bondinn?
Ég vil samt helst bara biðja þá sem eru búin að sjá Casino Royal að svara svo þetta sé sanngjarnt. Ef einhver er ekki búin að sjá hana má hann endilega kommenta þegar hann er búin að því.
Fyrstan ber að nefna Sean Connery. Myndirnar sem hannn lék í eru: Dr. No, From Russia with love, Thunderball, Goldfinger, You only live twece og Dimants are for ever.
Annar er George Lazenby. Myndin hans er: On her Majesty´s secret service.
Þriðji er Roger Moore. Myndirnar hans eru: The Man with the golden gun, Moonraker, The Spy how loved me, Octopussy, For your eyes only, Live and let die og A view to a kill.
Fjórði er Timothy Dalton. Myndirnar hans eru: Living daylights og License to kill.
Fimti er Pierce Brosnan. Myndirnar hans eru: Goldeneye, Tomorrow never dies, The world is not enough og Die another day.
Sjötti er Daniel Craig. Myndin hans er: Casino Royal
Ég vona að sem flestir tjái skoðun sína hlakka til að sjá hvða ykkur finnst. Þið vitið hvað mér finnst ;D.
Kveðja Fjóla
4 comments:
dear Lord girl....wow...that´s all i have to say about you right about....now.
-riss
Heyrðu mig nú mig elsku besta mágkonan mín, þarf fólk ekki líka að vera búið að sjá a.m.k. eina mynd með öllum hinum Bondleikurunum??? ;)
Annars held ég að Sean Connery fái að halda 1. sætinu hjá mér.
Daniel Craig var alveg ágætur fannst mér, þyrfti kannski að sjá myndina aftur til að geta metið betur og þarf að sjá fleiri myndir með honum kannski ef hann á að eiga séns í toppbaráttuna :)
Daniel Craig stóð sig með eindæmum vel, það er erfitt að velta Sean Connery úr top sætinu mínu. En Daniel Craig er mjög nálægt því!!! Hver veit, ætli þeir deili því ekki hjá mér, þessi mynd kom mér skemmtilega á óvart, var einstaklega ánægður meðe hana!
Scotland forever!!!
Post a Comment