Sunday, April 28, 2013

Lækka rúmið....

Elsku Salómon Blærinn okkar svaf sína fyrstu nótt að heiman á laugardaginn. Við fengum þær fréttir að hann hafi verið alveg hreint dásamlegur og leifði meira að segja afa sínum og ömmu að sofa til kl 6:45 sem er nú bara lúxsus ;D. Það var mikil gleði samt þegar við fengum að sjá hann aftur enda búin að sakna hans mikið (þótt tímin í burtu var ekki nema 26 klukkutímar ca ;D). 
En sá merkilegi atburður gerðist í kvöld þegar litli anginn átti að fara að sofa að við heyrum snuddu detta á gólfið inni í herbergi hjá honum, fyrst eina og þá hélt ég bara að hann hefði náð að henda þeirri sem hann var með upp í sér á gólfið en svo stuttu seina heirðum við aðra snuddu detta á gólfið. Ég ákvað að athuga hvað væri í gangi og hvað haldið þið? Litli maðurinn STENDUR stoltur (með snudduna sína upp í sér) og var að vinna í því að henda öllu af litla borðinu sem er við hliðina á rúminu hans. Ég kalla á Davíð og bið hann um að koma og sjá litla rassálfinn en það fast Salómon sko ekki leiðinlegt og hló bara þegar pabbi hans kom og sá öll herlegheitin ;D. 
Ég kem stráknum svo aftur fyrir í réttri stöðu kyssi hann aftur góða nótt og fer út. Við ákváðum samt að kíkja inn til hans til að athuga stöðuna og þá var minn maður á leiðinni í hina áttina að skiptiborðinu sínu til að athuga hverju hann gæti hennt niður þar ;D.  Ég náði að stoppa það af og lagði hann aftur á sinn stað þar sem hann sofnaði loks með bangsann sinn í fanginu. 

To do list 
1. Lækka dýnuna í rúminu ;D

Knúsar Fjóla og co

Friday, April 26, 2013

Salómon Blær er náttúrulega óborganlegur snillingur :D.

Ég tók nokkrar af honum í morgun að prófa nýju setuna sína frá afa Sveinbirni og ömmu Lindu. 
Rosalega duglegur þessi litli kall

 Hæ mamma, ég er soldið mikið sætur ;D


 og þá byrja gretturnar ;D

 Getið giskað á hvað hann er að gera þarna ;D

 og hérna ;D

  og hérna ;D

  og hérna ;D



 Tvær Guffa tennur í efri góm :D



Blessó sæta fólk

kv Fjóla og Salómon Blær

Sunday, April 14, 2013

The pack leader Salómon Blær :D

 Allir tilbúinr að hlusta á leiðtogann sinn :D



 og allir afstað :D


Nýju tönslurnar að sýna sig :D


Thursday, April 11, 2013

Litli prófessorinn okkar :D

Salómon Blær var að prófessorast í gær :D







Wednesday, April 10, 2013

Elsku bestasti Molinn minn 8 ára

Þá er Moli alveg formelga komin í gamlavoffa hópinn en hann datt í 8 árin í dag. Moli er búin að vera svo mikil gleði í lífi mínu og klárlega eins sú besta ákvörðun sem ég hef tekið að taka hann að mér. Moli  klárlega elskar lífið og alskar alla sem sýna honum áhuga og vilja klappa honum. Hann er hress og heilbrigður, ánægður og hamingjusamur. Hann hefur verið dásamlegur hvernig hann hefur tekið á móti litla bróður sínum og algjörlega til fyrirmyndar. Moli hefur kennt mér svo margt og er enþá að kenna mér hvernig maður á að taka á móti fagnandi og elska lífið og einföldu hlutina í lífinu. 
Takk Moli minn fyrir að leifa mér að eiga þig að og fyrir að hafa eitt þessum átta árum sem þú hefur átt með mér. Ég  vona að ég fái að minstakosti átta ár í viðbót með þér því tilhugsunin að missa þig er mér óhugsandi  
Knúsar alltaf, mamma og pabbi elskar þig. 
Hér koma nokkrar vel valdar af Mola :D. 

 Hann er fyndinn

 Gull fallegur

 spekingur


Náttúru sinni ;D

 finst gott að fá Dog Sunday ;D

 Best að kúra undir teppi með gott dót ;D

 Hann er sníkjudýr...

 og það virkar yfirleitt

 Hann er hundafimi snillingur

 og hann er víðförull



 Elskar alla og fer ekki í manngreinar álit ;D


 Sættir sig við ýmsar aðstæður ;D




 Er náttúrulega SNILLINGUER :D

 Er ekki hræddur við neitt ;D

 Heldur að hann sé Greyhound

 En umfram allt besti vinur sem völ er á.