Jæja við keyrðum í gegnum allt austurland nánast en stoppuðum þó á Jökulsárlóni sem mig hefur alltaf langað til að sjá og ég varð sko ekki fyrir vonbryggðum enda gul fallegt veður
Moli var náttúrilega akveg gullfallegur þarna innanum alla fegurðina
Ég og lónið
Davíð og Moli sinn
Fögur er fjalla dýrðin
Þana erum við að taka niður tjaldið á fyrsta tjaldstaðnum okkar
Við vorum dugleg að spila Rommý sem er vægastsagt ekki uppáhalds spilið hennar Helgu minnar eins og við Kristín komumst að í sumarbústaða ferð í sumar ;)
Moli að kúra
Við löbbuðum að Hengifossi þegar við gistum í Atlavík í Hallormstaðarskógi mjög fallegur
Davíð og Moli hjá Hengifossi
Kannisti við þetta sögusvið.....? Smá hint "The Lion Kong"
Davíð að leika sér
Ég og Moli fórum þá bara að vega salt
Ég og Moli hjá Kárahnjúkavirkjun. Veðrið var ekki það allra besta en við fengum svona smjörþefin af því hvernig þetta er
Fórm á leiðinni á Húsavík og skoðuðum Kröflusvæðið
Moli og Davíð í rokinu
Moli rennandi blautur eftir göngutúr
Við tjölduðum í brjálöðu veðri á Húsavík en svona var veðrið morgunin eftir og fórum við í bakaríið þar og var það bara mjög fínt
Þarna erum við í fjörunni á Húsavík. Moli elskaði að hlaupa og leika sér þar
...eins og þið sjáið ;)
Okkur Davíð fanst líka mjög gaman
Þetta er hauskúpu bein úr einhverri hvalategund og er staðsett fyrir utan hvala safnið á Húsavík
Svona lágum við þegar við vorum þreitt og Moli hjá okkur
oo svona situr maður þegar maður þarf athyggli hjá pabba sínum bara á blaðið sem hann er að lesa
Davíð í góða skaðinu að rölta um Húsavík
Við í góða veðrinu
Fórum í smá lobapeysu auglýsingar stuð og fengum nokkrar góðar
og ég líka
Þessa kýs ég að kalla friður og ró
á leiðinni til Akureyrar fórum við og sáum Dettifoss
Var svo fallegur regnbogi sem kom upp fyrir neðan fossinn
Moli og Davíð
Dettifoss er rosalega flottur foss og ekkert smá vasmikill
Moli og íslenskt rok
Moli elskaði að hitta kindurnar og voru þær mjög forvitnar um þær
Við sátum tundum úti í bíl og hustuðum á fréttinar og þá lá Moli á öxlunum á pabba sínum
Þarna náðist mjög salgjaft myndefni Moli að borða varð bara að deyla þessu með ykkur
Þarna erum við í Dimmuborgum og var það alveg frábært og líka í frábæru veðri
Ég og Moli
Þarna erum við hjá Goðafossi sem ég kýs að kalla mini Neagrafals
Við Moli í skrúðgarði á Akureyri
Þessa mynd kalla ég "Fjóla face to face"
Þarna er ég að horfa á dvd og Moli steinsofandi alveg rosalega sáttur eftir góða ferð á leiðinni heim.
Við ákváðum að stytta ferðina okkar um nokkrar nætur þar sem við vorum þreytt og vildum ná að vera smá í bænum áður en við færum út til Flórída. Við heimsógtum reðursafnið á Húsavík sem Sigurður Hjartarson gamli kennarinn okkar úr MH stofnaði og var það algjör snild. Þeir hafa þar tippi af fíl og hamstri og allt þar á milli.
Ég hef það ekki lengra að sinni en kem með frekari fréttir seinna.