Tuesday, March 13, 2007

Moli veikur :(

Jæja Moli er núna búin ða vera að slefa óeðlilega mikið (skilur eftir sig stóra polla) í tvo daga núna. Við fórum til Dýra í morgun og hún skoðaði hann allan bak og fyrir og gat ekki sagt hvað var að honum. Hann er rauður í muninum og í slimhimnunni í augunum en er samt hress. Dýri var alveg ofboðslega innprest með hvða hundurinn minn var rólegur, ljúfur og góður og hrósaði honum fram og til baka. Það voru ekin þrjú glös af blóði úr honum til greiningar, fékk sprautu og sýklalyf heim. Moli sagði ekki orð og var bara alveg kjurr og ynndislegur.
Við Davíð förum í kvöld til Colby og Annie í mat og fáum að taka Mola okkar með þar sem ég vil helst ekki skilja hann eftir einan.

En kem með frekari fréttir seinna meir.

Kveðja Fjóla og veiki Moli :(

Friday, March 02, 2007

Vinnuslys :S

Jæja þá er maður bara heima úr vinnunni þar sem ég er stútfull af hvefi og var bitin í gær af ketti í puttan og men o men hvað það var vont. Ég var byrjuð að bólgna í gær en við töluðum við tengda pabba og hann sagði að við ættum að fara morgunin eftir upp á heilsugæslu sem við og gerðum. Fyrst átti ég bara ða fara til hjúkku en þær vildu að læknir myndi kíkja á puttan minn og það gerði það aðverkum að ég fékk síklalif og stífkrampasprautu í rassinn ekki gott. Puttinn minn er alveg tvöfaldur og ég er með hring á þeim putta sem ég fattaði ekki að taka af þegar ég gat og nú er hann pikkfastur og ef ég bolgna meir þarf að klippa hann af :(.
Annars ætla ég að setja inn mynd af puttanum svo þið áttið ykkur á þessu vandamáli mínu.


Annars fer ég að setja inn myndir frá Californiu.


Kv Fjóla