Sunday, February 11, 2007

Smá innlegg

Jæja þá er helgin búin og vinnan bíður. Ég fór í Garðheima á bæði laugardag og sunnudag og hitti þar markt fólk ásamt mörgum hundum. Það var alveg ofboðslega gaman þar sem ég fékk líka að sjá Robbin minn og jiii hann verður bara sætari með hverjum deginum. Við borðuðum með Jóni og Riss á laugardeginum og horfðum svo á Black Dalia sem er vægast sagt öruvísi og hálf creepy, eða eins og Davíð segir það creepy creepy creepy creepy (lagið við Twilight zone).
Annars hef ég þetta ekki lengri í bili. Kanski fáið þið að vita meira áður en ég og Davíð förum til Kaliforníu.

Bið að heylsa ykkur og hafið það gott. Verið í stuði með Guði.

Kveðja Fjóla

2 comments:

Jón Magnús said...

creepy creepy creepy creepy

Anonymous said...

Yes Mmhhooooo..... (creepy lafter)

Fjóla
Mmhoooooooooo.....