Monday, February 05, 2007

Hvað er að gerast hjá mér þessa dagana

Núna er ég búin að fá já svar um reynslutíma hjá Dagfinni dýralækni en einhvað virðist það vera efitt að fá að vita hvenar ég á að byrja. Ég aftur á móti hringdi í Albert hundaþjálfara á föstudaginn og spurði hann hvort ég mætti koma í læri handa honum og hann hljómaði mjög jákvæður og sagðist ætla að hafa samband við mig eftir helgina þannig að ég er með krosslagða fingur um að hann hringi fyrr en seinna.
Ég fór til Helgu vinkonu til að gefa henni góð ráð með hann Fróða sinn og fannst mér það ganga vel en nú bíð ég bara eftir að heyra hvernig Helgu gengur með hann. Á morgun verður gaman þar sem ég fæ gamla góða gengið Báru, Ásgeir, Tinnu, Berglindi og Jón Ómar í heimsókn í pízzu, ís og smá spil um kvöldið.
Við erum í miklum og þungum hugleiðigum um grænakortið. Við þurfum að komast að því hvort einhver leið er til að fá kortið þrátt fyrir að við flytjum ekki út fyrr en eftir tvö ár því annars erum við ða borga 70.000 kr fyrir ekkert þar sem við eigum að borga það þegar við förum í viðtalið. Ef þið vilduð vera svo góða að hjálpa okkur að biðja fyrir þessu væri það meira en vel þegið.
Moli er æðislegur....vildi bara fá að koma því á hreint ;).
Ég hef ekki meira að segja í bili.

Kveðja Fjóla Dögg

3 comments:

Jón Magnús said...

i got hit by a bus today...just my luck, right? and speaking of dinner with people, we need a date! like all four of us, not just you, me and davíð or you and me. and seeing as we are douche´s and cancelled on you last night, does friday work at all? maybe dinner? jón is crazy busy with school during this week, so yeah...ok. but um...need to see YOU before them.

PEACE OUT!

Jón Magnús said...

i meant before then...not them...i don´t know who them are...sorry.

Fjóla Dögg said...

Yes we will have to meed. But whot about Colby and Annie?
I will talk to Davíð.

Here from you