Thursday, February 01, 2007

Græna kortið

Jæja þá var maður alveg búin að útskrifa grænakortið en viti menn, Davíð fékk símhringingu í gær þar sem hann og ég vorum boðuð á fund í Bandaríska sendiráðinu á Íslandi. Við erum með mjög blendnar tilfinningar varðandi þetta en ef allt gengur eftir okkar óskum og við finnum að þetta er Guðs vilji með okkar líf þá tökum við að sljálfsögðu við kortinu með mikilli gleði.
Við munum biðja fyrir þessu og allt mun fara á réttan veg á endanum.

Guð blessi ykkur

Kveðja Fjóla, Davíð og Moli í græna korts hugsunum ;)

5 comments:

Jón Magnús said...

AGH! that´s so so soooo exciting to me!!! maybe you won´t be so sad when we go back after all!!! we will see how He plans everything! TOO EXCITING!

Fjóla Dögg said...

Yes I hope it will all go as I hope ;).
Jesus knows best for us me and Davíð and I trust him and than we will see what he whants.

Dagný said...

ohhh that's cool!!!
God will lead you in the direction that he wants you to go!!
So just pray about it (which I know you guys are...) and it will all happen in good time! :D
xoxo

Anonymous said...

Takk takk ég myndi þiggja ef þú værir til í að biðja fyrir viðtalinu okkar sem er 12 mars. Lov ya
xxx

Kv Fjóla

Anonymous said...

ó mæ hvað þetta er spennandi! Ég kem pottþétt í 7000 heimsóknir ef þið farið ;)
-Tinný