Tuesday, June 17, 2014

17. júní

Jæja ég er loksins komin í tölvuna mína og var að fara yfir myndir sem ég var ekki búin að setj ahingað inn. Þetta eru myndir héðan og þaðann njótið :D. 


 Salómon og rauða nefið :D 


 ummm.... Íííssssss.......











 við keyftum uppþvottavél snemma á þessu ári og frændurnir fengu að leika sér að frauðplastinu ;D






 Renna sér í rennibrauð á verðandi leikskólanum sínum, Huldubergi



 ég prjónaði sokka og vettlinga á drenginn með bílum :D



 Klappa Mola sín 

og Kyssa Mola sinn

og kyssa Emmu


Þarna fórum við í gönguferð með Kristínu og voffunum, svaka stuð hjá mínum







við mæðginin :D


Svo fórum við í Húsdýragarðinn með Adrían og Hlynsa frænda

gaman að klappa hestunum





Svooo gaman 


stóri svína pabbi



Risa sápukúla

Svo heimsóttum við langaömmu Löllu :D

Knúsar og hafið það gott. 
Gleðilegan þjóðhátíðardag :D


1 comment:

Anonymous said...

Takk fyrir skemmtilegar myndir Fjóla!

Mamma og Pabbi!