Sunday, August 11, 2013

Fyrsta hjólaferðin

Jæja þá erum við loksins búinað ná að fara í fyrstu hjólaferðinaog prófa nýja stólin hans Salómons. Drengnum fannst sko ekki leiðinlegt og vonumst við til að geta tekið nokkra hjólatúra í vikunni þar sem Davíð er kominn í lang þráð sumarfrí :D. 
En hér koma nokkrar frá síðastliðnum tveimur dögum :D. 

 Feðgarnir flottir tilbúnir að fara að hjóla :D

 Litli töffarinn með Bangsímon hjálminn sinn

 Þeir taka sig sko vel út ekki satt


 Hundarnir voru svo glaðir að sjá Salómon að hann var kysstur í bak og fyrir en honum fanst það sko ekki leiðinlegt eins og sjá má ;D

 ohhh.....

 Adrían og Hlynsi kíktu í heimsókn en strákarnir skemmtu sér konunglega :D

 Salómon Blær: Gaman að spila á sílafón :D

 Adrían Breki: Nú má ég ding, ding, ding :D


 Það er svo GAMAN!!!!!!!!!!!


 Hjólaferð númer 2 en þá fengu hundarnir að koma með og við stoppuðum í fjörunni til að leifa þeim að hlaupa


En hundarnir fengu svo far restina af leiðinni eins og sönnum kjölturökkum semur ;D

Knúsar og Guð veri með ykkur

No comments: