Friday, August 30, 2013

Langt síðan síðast

Ég er ekki legvel búin að vera nógu dugleg að skrifa upp á sýðkastið en ætla að leggja inn stutt innleggnúna ;D.
Það er nóg búið að vera um að vera hér þessa viguna. Bogga langalanga amma Salómons hvaddi þennann heim í síðustu viku en á fimmtudaginn var kistulagning og svo jarðarför núna í dag. Viðð Salómon komumst ekki nema bara í erfidrykkjuna þar sem það var engin til að passa en það var nú ekki stór mál. 
Davíð minn er svo farinn upp í vatnaskóg en hannverður á feðgahelgi núna um helgina og við Salómon Blær verðum bara ein heima með hundunum auðvita ;D. 
Hér er búið að ríkja mikill pirringur út af tanntöku þess stutta en hann er að fá heilar 8 tennur í gegn þessa dagana :S. Hann er mikið pirraður í munninum og slefar eins og hann fáið borgað fyrir það. 
Annars nóg að gera hjá mér í mínum verkefnum líka ofaná allt annað. Þaðverður mikill léttir og gleði þegar pabbi og mamma koma heim frá Flórída það er alveg á hreinu. 
En annað merkilegra hefur sosem ekki skeð hjá okkur so sem. 

Ég bið bara Guð að passa upp á ykkur og njótið helgarinnar :D. 

Sunday, August 11, 2013

Fjölskyldan úti að hjóla :D


Fyrsta hjólaferðin

Jæja þá erum við loksins búinað ná að fara í fyrstu hjólaferðinaog prófa nýja stólin hans Salómons. Drengnum fannst sko ekki leiðinlegt og vonumst við til að geta tekið nokkra hjólatúra í vikunni þar sem Davíð er kominn í lang þráð sumarfrí :D. 
En hér koma nokkrar frá síðastliðnum tveimur dögum :D. 

 Feðgarnir flottir tilbúnir að fara að hjóla :D

 Litli töffarinn með Bangsímon hjálminn sinn

 Þeir taka sig sko vel út ekki satt


 Hundarnir voru svo glaðir að sjá Salómon að hann var kysstur í bak og fyrir en honum fanst það sko ekki leiðinlegt eins og sjá má ;D

 ohhh.....

 Adrían og Hlynsi kíktu í heimsókn en strákarnir skemmtu sér konunglega :D

 Salómon Blær: Gaman að spila á sílafón :D

 Adrían Breki: Nú má ég ding, ding, ding :D


 Það er svo GAMAN!!!!!!!!!!!


 Hjólaferð númer 2 en þá fengu hundarnir að koma með og við stoppuðum í fjörunni til að leifa þeim að hlaupa


En hundarnir fengu svo far restina af leiðinni eins og sönnum kjölturökkum semur ;D

Knúsar og Guð veri með ykkur

Wednesday, August 07, 2013

Nokkrar af hundunum og fjöruferð :D

Við kíktum í fjöruna um daginn ég, Salómon Blær, Moli og Emma og skemmtum okkur konunglega eins og sjá má :D.
 Mamma og sonur :D

 Svo duglegur að labba sjálfur 

 já varð að koma við sandinn auðvita

 Halló Moli og Emma :D

 Emma saklausa og littla skrímslið fyrir aftan hana ;9


 Það er skoa gaman saman þegar Moli og Emma eru annarsvegar

 Í sólbaði

 Litlu hjónin

Svo gott að fá að liggja hjá mömmu og hlusta á Eyþór Inga uppáhalds syngja Ég á líf :D.

Knúsar Fjóla

Thursday, August 01, 2013

Nokkrar góðar :D

Í gær fengum við góða vini í heimsókn og áttum frábæra kvöldstund. Ég smellti af nokkrum góðum og ætla að deila þeim með ykkur.


 Froðan er sko ekkert smá skemmtileg :D


 Náði svo flottri mynd af Emmu í göngu um daginn að ég varð bara að setja hana inn

 Bestustu að spóka sig í sólinni úti í garði hjá okkur í gær kvöldi

 Emma kom sér í mjúkin hjá Berglindi

 Bára alltaf með prjónana uppi við :D

 JónÓ að njóta veðurblíðunar

 Salómon var í stuði :D



 Félagarnir Ásgeir og Salómon Blær ekkert smá gaman hjá þeim :D


 Ásgeir er líka í uppáhaldi hjá Mola

 Nokkar afmælis myndir




ummm kaka :D