Friday, July 25, 2014

Afmæli Salómons nálgast

Á morgun verður fyrsta afmælisveislan hans Salómons Blæs. Við verðum með veislu hérna heima fyrir mína fjölskyldu og svo sunnudaginn verður veisla hjá tengdó fyrir Davíðs fjölskyldu. Ég er byrjuð að baka og búin að vera að taka til í allann dag þannig að allt er að smella saman :D. 
Ég ætlaði að setja inn nokkrar vel valdar af afmælis prakkaranum mínum sem var svo góður að sitja og leifa mömmu að taka sætar myndir af sér ;D






Sætasti strákurinn minn að verða 2. ára!!!!

Að huksa sér að bráðum byrji hann í leikskóla og verði ekki altaf heima hjá mömmu sinni :S. Úff ég veit ekki alveg hvað mér finnsst um það. Hann er að verða svo stór. 

Knúsar og til hamingju með daginn þinn á þriðjudaginn elsku gullmolinn minn :D