Jæja þá eru páskarnir að klárast og sumarið vonandi á næsta leiti :D.
Það hefur verið nóg að gera hjá okkar litlu fjölskyldu og alltaf stuð þegar Salómon Blær er með í för ;D.
Við erum byrjuð aftur í sundinu hjá Snorra eftir tveggja mánaða pásu og er sá stutti mjög ánægður með það þótt hann sé ekki alveg sáttur við að fá ekki að stjórna öllu sjálfur en vonandi er þetta bara góð leið fyrir hann að læra smá þolinmæði og að hlusta á pabba sinn og mömmu ;D.
En ég tók nokkrar af guttanum með páskakanínunni sem hann fékk þegar hann var lítill frá ömmu Mæju, njótið :D.
Hæ!!! Á ég að vera sætur???
ok :D
Brosa
Smá fjölbreyttni í brosinu ;D
VAAAÁÁÁ, sérðu hvað ég fékk :D
ég ætla að smakka
Svo gerist það stundum þegar maður fer að velta fyrir sér hvað gerðist á páskunum (já og þegar mamma tekur af manni páskaeggið) að maður verður leiður
:(
en svo jafnar maður sig :D
og þá er maður aftur tilbúin að vera sætur
og Brosa :D
Þá fékk ég líka að skoða enþá stærra egg sem mamma sagði að ég mætti smakka á morgun :D
Hvenar er á morgun????
knúsar og Guð gefi ykkur gleðilega páska :D