Wednesday, June 02, 2010

Eurovision og ferðin heim frá N.Y :D

Jæja ég gaf mér loksins tíma til að minka og gera til myndirnar þannig að hér kemur alveg flóð af myndum :D

Þarna er ég að bíða eftir að fara inn í þessa hlussu Finnair vél frá N.Y til Helsinki en það voru 8 sæti yfir véli :D.

hérna er ég svo í mínu sæti sem var við gluggan :D

Rosalega spennt :D

Ég fékk mat íu vélinni eithvað sem ég á ekki að venjast en það var bara rosalega fínn matur :D

komin til Osló :D

Kristín mín með Líló sína :D

ég og Helga með alla hundana :D

Emma með prik rosalega stolt :D

allir svo spennir að heilsa upp á Emmu

Þetta er nýjasta tískan í Noregi þessa dagana... ég hef ekkert að segja nema OJ sorry en ég er ekki að fara að sjá þetta neitt hér á næstunni

Styttu kall

Ég og Líló í góða veðrinu

Kristín og Líló

Emma og Líló að leika sér í sólinni úti í garði hjá Helgu

Sæta litla

Krúttið

Sætu dúllurnar :D

Dúllurnar

oh svo gott að liggja bara í sólinni

og lúlla smá

Fróði flotti

Við Fróði að bíða eftir að Helga og Kristín kláruðu að skila verkefninu hennar Helgu

Þessi hunda ól var meira svona eins og hesta ól :S

á Peppes pizza að undir búa okkur fyrir Eurovision :D

:D

Ég keyfti mér bol en það var nú eiginlega alveg nauðsynlegt að eiga eitthvað frá þessari frábæru ferð :D

Tilbúnar með fánan og alles :D

og ég með miðana :D

Mættar en við náðum að stilla okkur svo fínt upp hjá íslenska flagginu :D


Við vinkonurnar :D

Helga fyrir framan höllina

Komnar inn í mega stuði :D

Ég og Kristín

Fult af Íslendingum :D

Kynnarnir

Aserbajanska lagið held ég :D allavegana Drip drop lagið ;D

Moldova var í miklu uppáhaldi hjá okkur öllum sérstaklega saxafónleikarinn ;D

Serbía var mitt uppáhald en það var bara eitthvað alveg hrillilega heillandi við þennan japanska, aría blending svo yndislega kjánalegur eitthvað og svo glaður alltaf :D

Hallærislegasta lagið í Eurovision í ár

Hera :D

Þessi var sko með eingar smá radd pípur rosalega flott söngkona

Apríkósusteinninn uppáhaldið þeirra pabba og mömmu :D

Lúlla en það er svo erfitt stundum að vera svona lítil ;D

já Emma er líka lítil bara ekki eins lítil ;D

ég og Líló

Fróði í nýja rúmminu hennar Líló heima hjá nýju eigendunum hennar :D

að horfa á aðal keppnina á laugardeginum

það voru ekki allir eins spenntir og við ;D

Fórum á svona hvolpa hitting og sáum þennan hnoðra ;D

og þessa flottu Griffona ;D

Ég kýs að kalla þetta blóm Fjólíð því það er eins og ég og Davíð blönduð saman :D

ég og Líló með nýju ólina sína

á leiðinni heim

að horfa á Top Gear á flugtöðinni í Helsinki

Á leiðinni heim kíktum við við hjá Amis fólkinu en það var alveg gegjað :D

bóndabær

Þetta var bara svona hunda búð með alskona hunda dóti :D

myndarammar langaði svo í svona :D

viskustikki

Þetta var rosalega skemmtilegt að lesa ;D

Moli og Davíð í amis bænum

Þetta var rosalega flott jólabúð

alskonar öðruvísi beef jerky en Davíð keyfti krógódíla jerky

Blóma sala

Við fórum svo í svona sultu og alskonar búð og sleptum okkur alveg :D

Kridd og nazos allt heima tilbúið

fult af sultum


Hnetu smjör :D

Davíð að prófa :D

Fanst þessi mynd eitthvað svo dúlló

Davíð að smakka ferskju salsa ógeðslega gott :D

Moli beið stiltur fyrir utan á meðan :D

Þetta er s.s búðin

Filt af amis konum :D

Fengum okkur svo heimatilbúinn ís hindberja og piparmintu súkkulaði ummm....

Davíð með ísinn í heimatilbúnu brauðformi

og ég :D

Má ég ekki fá ís pabbi ...... Pretty Please

það virkaði ;D

alskonar búðir

sáum svo þessa stráka að leika sér á hjólunum sínum :D

Moli að lílla í aftur sætinu ;D

Það sem við keyftum handa okkur sjálfum ;D ummm svo gott :D

Knúsar og njótið ég heimta COMMENT ;D

7 comments:

Mamma og Pabbi said...

Vá hvað þetta er flott, takk fyrir þetta. Já það verður að kíkja þarna í sumar með Hlyn og Dísu, ekki spurning. Takk takk!
CWC10D

kallý said...

æðislegar myndir!
hlakka til að koma í heimsókn eftir öööörfáa daga :)

Helga said...

Geggjadar myndir, sakna tin.
Knusar

Elísabet said...

Æðislegar myndir :D Öfundar þig ekkert smá fyrir að hafa farið á Eurovision!!!

Sjáumst í næstu viku :)

Anonymous said...

fun pics! I love the little Amish towns, they have so many cute crafts and nummies!

-Riss

Svanhvít said...

Frábært að sjá allar þessar myndir! Þetta hefur verið alveg frábært.

Ég bið innilega að heilsa ykkur, og ég er að plana ferð til NY og DC í haust, hvernig líst þér á? Ég er rosa spennt fyrir að fá að kíkja á ykkur ef ég má!!!

Knús!
Svanhvít

Fjóla Dögg said...

Svanhvít þú ert sko meira en velkomin til okkar láttu okkur bara vita hvenar þú ætlar að koma í heimsókn :D.

kv Fjóla