Sunday, June 27, 2010

Myndir helgarinnar :D

Við hjónin notuðum helgina vel og komum mörgu skemmtilegu í verk. Núna styttist í að við förum til N.Y en við leggjum mjög snemma afstað á þriðjudaginn til að vera komin á skykanlegum tíma. Dagurinn í dag hefur verið ágætlega rólegur en við ætlum að taka smá til en morgundagurinn fer í það að gera all til fyrir þriðjudaginn :D. Panið er að fara út að borða saman og í bíó svona þar sem þetta er eitt af síðustu kvöldunum okkar hérna saman.
En hér koma myndir fyrir ykkur gott fólk.

Við erum búin að vera á leiðinni að fara á þennan stað frá því við sáum hann í Man vs Food en þegar við fórum var sko meira en troðið af fólki :D

Inni á staðnum en það er gaman að segja frá því að þau eru með miða rétt fyrir innan hjá sér sem á stendur: Cosby and The Obama family eat free, No one else ;D

Davíð kominn með Chili hundinn sinn ummm....

og ég með minn þetta er nú ekki girnileg mynd en pulsan var góð ummm...

Við kíktum til georgetown í hundagarð þar með Mola á laugardeginum en hann skemmti sér þar konunglega :D

Það var heitt en hann fílaði sig í tætlur

Fallegi

krútt

og svona lá hann á leiðinni heim ;D

Við ákváðum svo að það var komin tími á að taka út hundafimi dótið sem Moli fékk frá ömmu sinni og afa í jólagjöf og var það ekkert smá gaman

vefa, vefa, vefa

flottur

Hopp

göng

og pabbi fékk líka smá að æfa hann

GAMAN GÖNG

Soldið þreyttur

Fallegastur

Knúsar á ykkur gott fólk :D

2 comments:

Anonymous said...

Frábært að sjá hvað þið eruð að gera og hvað Moli er duglegur í hundafiminni :)
Knúsar A7

Helga said...

Fínar myndir og geggjað að geta farið i hundafimi úti í garði :D
Knúsar