Wednesday, June 23, 2010

Íbúðar myndir :D

Jæja ég var víst búin að lofa myndum af íbúðinni fyrir löngu en þær koma þá allavegana núna með góðum og ítarlegum útskýringum þar sem ég er sjálf búin að sjá hana ;D.

ok þetta er s.s inngangurinn. Það er vörður sem er til staðar 18 klukkutíma á sólahring og er anderið alveg eins og anderi á flottu hóteli. En þetta íbúðarhús er það flott að þú þarft að fara í viðtal og í mat hjá nefnd hússins áður en þú svo mikið sem getur keyft þér íbúð þarna þannig að við erum mjög fegin að hafa staðist þeirra kröfur ;D

Þetta er svo afgirt hundagerði sem ég má fara með Mola minn og leifa honum að leika við aðra voffa en ég sá einmitt ein Enskan bolabít og labrador hvolp leika sér þar í gær :D

ok þetta er svo rúmið sem við fáum afnot af

og svona lítur það út þegar það er uppreyst

þarna eru tvær kommóður sem við fáum líka að nota en allt sem er þarna inni er eittthvað sem við höfum afnot af.

önnur kommóða en .þar ofaná fer líklega sjónvarpið okkar því þarna er loftnetssnúran

beint á móti rúminu er swvo svefnsófi s.s þessi hérna og þegar bæði rúmið og svefnsófin eru dregin út þá er það svona akkúrat lengdin á íbúðinni svona svo þið gerið ykkur smá grein fyrir stærðinni

Þarna er svo eldhúsið með helling af skápaplássi en því miður engri uppþvottvél :S. Ísskæapurinn er í felum vinstramegin á myndinni en eldhúsið er í mjög fínni stærð sést ekki nógu vel á þesari mynd hjá mér.

Hérna er svo forstofan og er þar alveg nógu mikið pláss til að leggja niður tvöföldu vindsængina okkar sem er alveg eðal ;D. Hvítu boxin á veggnum eru svo fyrir skó algjör snild. Þið sjáið svo líka þarna inn í svona hálfgerða geymslu sem leiðir samt inn á klósettið en þarna inni er skápur og nóg pláss fyrir kassa eða eitthvað sem þarf að geyma :D

þetta er svo skápurinn í anderinnu stór og rúmgóður

og hér er svo baðherbergið en klósettið er þarna alveg í horninu hægramegin :D

Ég vona að þið séuð eitthverju nær en svo auðvita fáið þið fleyri myndir seinna mér þegar við erum flutt inn en við förum bæði saman með Mola auðvita þann 29. júní með fult af dóti sem ég verð svo að sjá um að koma vel fyrir og ég ætla líka að þrífa og gera fínt en svo byrjar Davíð í vinnunni þann 1. júlí þannig að mér finst það líklegt að við förum og eigum N.Y dag þan 30. júní svona bara að skoða sog um og hafaþ að kósý :D.

Kveðja Fjóla og co

6 comments:

Fríða said...

Til hamingju með þetta elskurnar. Við kíkjum kannski á ykkur til NY einhverntímann ;)
Kv
Fríða

Fjóla Dögg said...

Þið eruð alltaf velkomin :D

Anonymous said...

Gaman að sjá þessar myndir - hlökkum til að kíkja á ykkur :)
Knúsar
A7

Edda said...

Glæsilegt! Magnað rúm ;) Til hamingju.

Kveðja, Edda

p.s takk fyrir okkur Birnu Signýju ;)

Fjóla Dögg said...

ohh takk Edda mín og verði ykkur bara að góðu fanst leitt að geta ekki verið viðstödd en var með ykkur í anda. Birna Signý er virkilega fallegt nafn :D

Linda já við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn :D

Helga said...

Innilega til hamingju med nyju ibudina, hun er rosalega fin. Fancy pancy med dyravørd og læti!
Knusar fra mer og grisunum threm :)