Thursday, June 10, 2010

Backstreet boys tónleikar :D

Eins og þið kanski vitið flest núna þá fórum við Davíð með Kallý og Elísabetu á backstreet boys tónleika í gær og VÁ hvað það var gaman :D. Þvílíkt sem öskrin voru alveg við það að sprengja í okkur hljóðhimnuna en Davíð var alveg úi sjokki og átti sko ekki von á þessu. Ég alveg elskaði það að fara aftur í tíman og sjá vinina aftur en ég var nú búin að sakna þeira soldið elsku kallanna ;D. Stelpurnar fíluðu sig alveg í bot eins og ég og var kvöldið ekkert smá skemmtilegt :D.
EN ég er með TONN af myndum sem ég læt um restina ;D.

Við fórum fyrst á Applebee´s og fengum okkur kvöldmat

ég með desertinn minn

Við vinirnir

Komin að tónleikastaðnum en þetta er nánast allt utandyra bara með yfirbyggingu en svo geturu keyft þér ódýrari miða og þá kemuru þér bara fyrir á grasflöt sem er þarna fyrir aftan :D

Þessi mynd var eitthvað svo krúttleg af okkur hjónunum

Jebb you better believe it

Davíð minn

Öll huggsi

Við hjónin komin í sætin okkar :D

Stelpurnar hressar og spenntar :D

Þarna fyrir aftan okkur er svo fólkið sem er á grasflötinni

Ég er með svona curse að það kemur ALLTAF einhver RISA STÓR sem sest fyrir framan mig hens þessi mynd :S

Þessir guttar hituðu upp fyrir strákana rosalega flottir

allt að troð fyllast

Strákarnir mættir :D

og það var GEÐVEIKT :D

Brian, A.J., Howie og Nick baby ;D

Töffarar

Brian litla músin en strákarnir voru kynntir inn á sviðið af syni hans ógó dúlló

Nick alltaf jafn flottur ;D

:D


Allur salurinn stóð allan tíman ;D


Þeir voru sko með rosalega flott show

LOVE THEM ;D












Howie flottur


A.J. mega töffari

JÓ ;D

Nick mega babe





Þessi mynd er í algjöru uppáhaldi allir saman :D

Matrix






Mega stuð á okkur :D

ég alveg dolfallin

FLOTTIR :D

Eins og sést á þessari mynd er ég alveg komin svona allavegana 10-12 ár aftur í tíman ;D



Elísabet hvarf líka aftur á bak í tíma for a moment

Kallý hressust


Eins og sjá má var sko ekki LÍTIÐ gaman hjá okkur og er ég alveg í skýjunum yfir þessari tónleikaferð gjörsamlega elskaði þetta í BOTN :D.

Njótið ;D

1 comment:

Helga said...

Gaman að sjá myndir :D
Minnir mig pínuá stemminguna á Westlife tónleikunum sem ég fór á í Englandi, en hefði nú frekar viljað fara á þessa tónleika sko.