Ég held að það sé alveg kominn tími á að lísa yfir aðdáunn minni á braking Bad þáttunum. Það er ekki oft sem ég finn þætti sem heilla mig em Braking Bad er einn af þeim. Eins og alþjóð veit þá er ég Dexter aðdáandi númer 1 og finnst án efa þeir þættir vera þeir bestsömdu sem nokkurntíman hefur verið boðið upp á. Það er mjög erfitt að vera með þátt sem heldur þér spenntum, í óvissu og grátbiðjandi um meira strax og þættinum líkur, en það getur Dexter. Braking Bad er alveg á hælonum á þeim þætti að mínu mati sérstaklega upp á hversu vel hann er skrifaður og skipulagður. Þú hefur alveg hrillilega meðaumkunn með karagterum og það er auðvelt af fara að þykja alveg hrillilega vænt um þá á mismunandi hátt.
En án efa á Jesse vinninginn hjá mér. Strákurinn sem leikur hann, Aaron Paul, er algjört æði og er meira en sannfærandi í hlutverki sínu. Það er svo auðvlet að þykja vænt um hann þrátt fyrir allt saman. Hann er einfaldlega lovable sem gerir þessa þætti stundum svo erfiða að horfa á.
En sá sem er minn næst uppáhalds verður að vera Hank the DEA officer en ég ætla ekki að fara neitt nánar út í hann hér ;D.
Fyrir þá sem hafa ekki kynnt sér þennan þátt ættu að drífa í því eins og skot.
Jessi Rocks ;D
Kveðja Fjóla og co
1 comment:
Nu er eg bara ordin soldid spennt ad kikja a tessa tætti :D
Post a Comment