Þar sem ég er nú búin að vera extra dugleg að blogga þá held ég því bara áfram :D. Við hjónin erum byrjuð á alsherjar flutnings skipulagningu en í dag er tiltektar og þrif dagur ásamt huksanlega smá verslun.
Á morgun förum við svo að skipuleggja hvað fer með okkur til N.Y og hvað fer í geymslu og svo er planið að byrja að pakka því það er ekki seina vædna þar sem Davíð er bara að flyrja eftir rétt rúmlega 2 vikur og ég nenni ekki að gera þetta ALLT ein þar til pabbi og mamma koma ;D. Það er stórt verk frammundan og mikil spenna, stress og pælingar í gangi.
En ég er með nokkrar myndir í viðbót frá heimsókn Kallýjar og Elísabetar þannig að ég segi bara njótið vel ;D.
Þær ný komnar
og við fórum bara strax á Tropical Smoothie café en ekki hvað ;D
Gegjað stuð á okkur :D
Crocs búðin en Kallý þolir ekki Crocs ;D
Sæti Davíð í Forever XXI
Búin að versla ekkert smá dugleg :D
wii fagnaðarlæti :D
Fórum á On the Border Mexicanskan stað :D
Við hjónin
stelpurnar komnar með matinn :D
Elísabet og pepsiið en þær keyftu þrjá kassa fyrir þrjá daga s.s 36 dósir fyrir þrjá daga :D.
En knúsar héðan frá okkur
Fjóla og co
1 comment:
Þess má til gamans geta að fyrsta myndin er allra fyrsta myndin tekin úr nýju fallegu myndavélinni minni :D
Post a Comment