Sunday, March 31, 2013

Skírn litla frænda :D

Jæja þá er litli strákurinn hennar Lillyar kominn með nafn. Til hamingju með nafnið Margeir Garibaldi :D.
 Þarna er hann Margeir Garibaldi Lillyarson með ömmu sinni henni Krúsu

 Feðgarnir Davíð og Salómon Blær á fullu að kynna sér skírnarreglurnar... já eða allavegana lögin ;D. 

 Mamma sæta fína :D

 mæðgunar með litla sæta frænda :D

 Sigrún presturinn, Krúsa, litli frændi, Lilly, Maddi frændi og Maddi afi :D


 og þá er maður skírður :D

 Salómon spenntur að fylgjast með þessu öllu saman enda var hann í maganum á mömmu síðast þegar hann fór í skírn og sá ekki mikið þá ;D

 Alveg búinn eftir öll herlegheitin ;D

 Amma Lilly, Mamma, Salómon Blær og afi Maddi 

Þessi mynd finnst mér alveg stórkosleg ef Margeirunum þremur :D Margeir Pétur yngri, Margeir Pétur eldri og Margeir Garibaldi :D

Guð blessi þig litli frændi

Gleðilega Páska :D









Saturday, March 30, 2013

Kjötsúpuboð hjá langaafa og langaömmu :D

Okkur var boðið í kjötsúpu til afa og ömmu í Brúna á fimmtudaginn og varþ að heljarinnar fjör og mikið af rosalega góðum mat ummm...

 EInn búinn að læra af pabba sínum... (já og kanski frænku sinni líka ;D)

 afi og amma með strákana sína :D

 og amma með barna barna barnið voffann ;D

 Þessir tveir eru sko góðir félagar 


 amma meða Salómon Blæinn sinn

 GAMAN :D

 Afi er alltaf svo hrillilega fyndinn HAHAHAHA!!!

 Adrían Breki frændi er svo rosalega hrifin af litla frænda sínum að hann bara ræður ekki við sig að knúsa hann ;D

 Hr Bollukinnar


 Adrían með Mola vini sínum

 Adrían: Nei nei nei Salómon þú átt ekki að gera þetta svona

Adrían: sko ég skal sína þér... GAUNK!?!?!?!

Adrían:
 Úps er allt í lagi , slær hjartað alveg öruglega?

Adrían: HJARTAHNOÐ!?!?!?!?

Sæti kallinn

Takk fyrir okkur afi og amma :D

Wednesday, March 27, 2013

Mars að klárast

Þá er mars mánuður alveg að klárast en það hefur sko verið nóg að gera hjá okkur í þessum mánuði. 
Við Salómon Blær erum búin að vera í Hreyfilandi allann þennan mánuð sem hefur verið alveg rosalega skemmtileg tilbreyting og góð hreyfing fyrir mig ;D. Sundið er aftur komið á fult en ég stefni að því að klára allavegana apríl mánuð og líklegast útskrifast þá. Á morgun er okkur boðið til afa og ömmu í Brúna í kjötsúpu sem verður bara rosalega skemmtilegt svo er einhver séns að það verði saumaklúbbur um kvöldið en við erum allar á landinu eins og er :D. 
Okkur hlakka alveg hrillilega til páskafrísins en það byrjar formlega á morgun :D. Okkur er boðið í skírn hjá stráknum hennar Lillyar á sunnudaginn og hlökkum við mikið til þess og ekkert smá spennt að fá að vita hvað hann á svo að heita :D. 
Annars er Salómon Blær elsku kallinn orðin svo duglegur og er allur á fullu að reyna að læra að skríða sem gengur svona ágætlega en hann er orðinn mj0g fær á því að toga sig áfram á maganum út um allt :D. Hann er líka að ganga í gegnum það núna að efri framtennurnar eru að brjótast í gegn og það hafa verið nokkrar erfiðar nætur (sérstaklega nóttin í nótt) þar sem hann hefur átt erfitt með að sofa og ég þurfti að gefa honum tvisvar að drekka til að hjálpa honum að sofna aftur sem hefur ekki gerst síðan hann hætti að fá brjóst á næturnar. 
Við höfum það annars alveg frábært og hlökkum bara til páskana :D. 

Kv Fjóla og co

Sunday, March 24, 2013

Strákarnir mínir

 Fallegasti hundur í heiminum að hafa það kósý í nýja ruggustólnum :D

og fallegasta barn í heiminum að hafa það huggulegt í rúminu sínu, en eins og sjá má það er maður farinn að hreifa sig all verulega á næturnar ;D

Guð gefi ykkur góðan dag :D

Saturday, March 23, 2013

Matarkex ummmm.....






Já það er gott... matarkexið ;D

Thursday, March 14, 2013