Saturday, January 31, 2009

Komin heim í St. Petersburg

Við Davíð fórum heim bæði í gær en sú ákvörðun var tekin vegna þess að við þurfum hvorteðer að vera komin hingað fyrir mánudagskvöld og ætla því pabbi og mamma ða koma eftir helgi einhverntíman og ná í mig og svo kemur Davíð seina.
Það var rosalega gaman að vera með pabba og mömmu í íbúðinni og afrekuðum við alveg þó nokkuð. Ég keyfti tildæmis alveg klikaða tvo kjóla (fyrir afmælispeningin minn frá tengdó á samt helling eftir) ein bleikan og púffí hinn fjólubláan og sætan. Ég er ekkert smá ánægð með þá enda fékk ég þá á nánast 70% afslætti þannig að bleiki kostaði $59 ca og fjólublái $33 sem er mjög gott verð fyrir svona fína kjóla.
Núna er allt hérna að fyllast af alskonar stjörnum til að fylgjast með Superballinu en það er á morgun. Davíð er svona að vonast inst inni að einhver bjóði okkur að horfa á leikin með þeim úr kirkjunni (bænahópnum sem hann hitti á mán) en við sjáum til með það en það verður engin miskun kirkja í fyrramálið kl 9 í stað hálf 11.
Moli hefur það bara fínt og er hress eftir heimsóknina hjá pabba og mömmu. Núna erum við að fara að gera okkur til og koma okkur út á skrifstofu til að borga rafmagns reikninginn okkar og gefa Mola smá labbitúr í leiðinni. Við ætlum svo að taka smá leikfimi í hádeginu og svo er bara spuring hvernig dagurinn þróast. Ætli ég fari ekki með Mola í meira labb seina í dag jafnvel út að hjóla hver veit ;).
Annars hef ég ekki mikið að segja meira en það koma fleiri fréttir innan skams. Guð belssi ykkur öll og munið ávalt að leita til hans ef ykkur vantar hjálp með eitthvað ;).
Knúsar og kossar frá okkur á Flórída

Þarna er fjólubláikjóllinn minn

og svo bleiki kjólinn ég er alveg rosalega ánægð með hann

Thursday, January 29, 2009

Hjá pabba og mömmu í Deltona

Þá erum við búin að vera hérna hjá pabba og mömmu í nokkra daga. Við erum búin að gera ýmislegt skemmtilegt og hafa það gott með þeim. Við kíktum í gær í elsta bæ bandaríkjana en hann var byggður 1513 og heitir Sant Augustine. Moli fékk að sjálfsögðu að fara með og fékk að labba um og skoða með okkur sem honum fanst ekkert smá gaman enda var líka fult af hundum sem hann hitti og var svo rólegur yfir því að ég var alveg að rifna úr stolti. Hann sá litla og stóra og svo MJÖG stóra hundam en ein maðurinn þarna var með tvo stóra einhvernvegin mustafa tík og rakka og var rakkinn með stæri hundum sem ég hef séð algjör hlunkur.
Við sáum gamlar kastalarústir, elsta skólann í Bandaríknunum sem var byggður úr tré, elstahúsið í bænum, hestvagna og markt fleira. Það var rosalega gaman að fara þangað og væri mikið gaman að fara þangað aftir fljótlega.
Við Moli fórum í góða göngu í gær þar sem hann varalveg með tunguna úti allan tíman þar sem hitinn er orðinn þó nokkur hérna. Ég reyndi að fá hann til að skokka smá með mér en það var soldið erfitt þar sem hann var orðinn svo þreittur enda búin að labba og hlaupa helling á undan því.
Í dag ætlum við svo að bóna og gera bílin okkar flottan þar sem húddið er orðið soldið slaft og eru pabbi og Davíð núna að kaupa bón og kaupa nýtt dekk á bílinn þannig að við erum þá með öll fjögur dekkin ný. St´rkarnir ætla svo að fara að vinna í bílnum meðan ég fer með Mola út að skokka og hreyfa sig.
Davíð fer líklega heim á morgun og þá er spurning hvort við förum í Holyland ég, pabbi og mamma meðan Davíð og Moli bíða heima en við sjáum til. Við höfum erum aftur farin að horfa á Lost en það er byrjað hérna úti, í Jepperty í kvöld eru bara biblíuspurningar sem er bara spennandi og svo er einn af mínum uppáhalds þáttum í kvöld Hels Kichen með Gordon Ramse þannig að sjónvarpið er að standa sig ;).
En nóg í bili bið að heylsa ykkur.
Guð blessi ykkur.
Allir að kvitta fyrir komuna :D

Moli sáttur í sólinni og að fá að hlaupa laus

Moli að fíla sig í tætlur

Við sáum dauðan íkorna sem hefur líklega verið keyrt yfir

Moli alveg búin á því eftir góða göngu

Þarna erum við Moli hjá kastalarústunum í Sant Augusten

Þessi gæji var að mála við kastalan mynd af kastalanum en hann snéri samt paki í það semhann var að mála.... soldið spes

Þarna erum við Moli í gegjuðu hengirúmi ekkert smá kósý

Þarna er elsta hús bæjarins og ég og Moli

Moli að skoða fallbyssurnar

Svo voru það flottu hestarnir sem Moli var ekki alveg til í að heylsa upp á enda engin smá stærð á þessum skrítnu dýrum.

Þarna er mamma hjá skólahúsinu og ef þið skoðið mynduna nánar sjáið þið kríbí brúðu í glugganum fyrir ofan mömmu

Þarna eru svo strákarnir Davíð og Moli

Monday, January 26, 2009

Facebook

Ég er búin að henda inn fult af myndum á Facebook endilega allir að kíkja og commenta við myndirnar ef vilji er fyrir því. Þetta er allt skipt upp í album þannig að þið klikkið bara á hvert album fyrir sig og sjáið allar myndirnar. Það er t.d fjölskyldu mundaalbum þannig að afi og amma hafa gaman af því að skoða líka. Endilega kíkiði hér á þennan link með því að smella á línuna hér fyrir neðan.
Þið getið svo farið á next þar sem stendur 1 og 2 og þá farið þið á næstu síðu og sjáið hin albúmin. en til að skoða hvert albúm fyrir sig þá ítið þið bara á myndina og þá koma upp fult af myndum og til að sjá þær stærri getið þið smelt á hverja mynd fyrir sig og svo framvegis.
Kveðja Fjóla og Moli

Hundafimidagur

Þá er fyrsti dagurinn hans Mola í hundafimi gengin í garð. Ég þarf að muna að taka með bólusetningarvottorðin hans svo við fáum að taka þátt og vona ég svo innilega að það séu einhverjir litli sem verða með okkur svo við getum líka haft gaman af því að hitta aðra voffa. Námskeiðið er 7 vikur og kostar $80 sem ég held að sé nú alveg allt í lagi sosem.
Eftir námskeiði keyrum við öll í íbúðina til pabba og mömmu og verðum við Moli þar í einhverja daga en Davíð verður eitthvað styttra ekki alveg ákveðið.
Davíð fór kl 6 í morgun á bænastudn í kirkjunni sem er hérna rétt hjá okkur og fanst honum það frábært en ég ætla að leifa honum að segja ykkur meira frá því.
Annars gengur allt vel hérna hjá okkur og veðrið verður bara betra og betra þrátt fyrir að ástandið á Íslandi verður alltaf verra og verra. Það má sérstaklega biðja fyrir bróssanum mínum því hann var að missa vinnuna sína.
Annars erum við líka farin aðeins að hafa áhyggjur af peningamálum sérstaklega varðandi skólagjöld en við biðjum bara fyrir því og treystum á algóðann Guð.
En nóg um það í bili hér koma nokkrar mydir af íbúðinni sem Davíð setti EKKI inn njótið vel

Þarna er ég búin að setja inn mund af Sóldísi, Arisi og Mola öllum saman ógósæt fékk myndina frá Kristínu vinkonu en hún er alltaf svo dugleg að taka myndir af þeim öllum saman.
Hérna eru þau svo á ískápnum

Þannan fallega Engil fékk ég líka hjá Kristínu í afmælisgjöf áður en ég fór og hangir hann á svefnherbergishurðini okkar.

Svo er það útidyramottan flotta frá Helgu vinkonu en hún bríðir anderið okkar enda ekkert smá flott. Ég sjáld stíg aldrei á hana og er búin að banna ölum að gera það hingað til ;).

Sunday, January 25, 2009

Davíð búinn að blogga

Hæ öllsömul, Davíð "stal" ;) öllum innanhúsmyndunum af íbúðinni frá mér og bloggaði sjálfur um myndirnar, þannig að ég ætlaði að láta ykkur vita að hann (sem eiginlega aldrei bloggar) væri búinn að blogga og það væri, viti menn, MYNDABLOGG!!! :D

Saturday, January 24, 2009

Davíð er kominn inn í allavegana einn skóla :D

Davíð minn bjó til morgunmat í morgun pönnukökur og egg ;). En þetta var samt ekkert venjulegar pönnukökur og egg því pönsurnar voru úr heilhveiti og eggin voru það sem er kallað eggbeters og er bara eggjahvíta með smá litarefni.

Davíð fékk í dag bréf frá San Diego school of Law um að hann hefði verið samþyktur inn í skólan :D. Við erum alveg rosalega glöð og þakklát Guði fyrir þessar stórkoslegu fréttir. Núna ætlum við bara að vonast eftir og biðja fyrir (þið meigið hjálpa) að hann fái skólastyrk því námið er MJÖÖÖG dýrt, vægast sagt.
Ég á erfitt með að fara að hugsa um að fara að læra þegar ég veit að þetta er framundan og það er erfitt að koma því öllu afstað því mitt nám kostar líka helling :(. En við biðjum fyrir því líka. Ég get allavegana ekkert sótt um mitt nám fyrr en ég er búin að taka Toefl prófið en það er eitthvað erfitt að sækja um það allavegana er Davíð í einhverju veseni með það vegna þess að ég þyrfti að fá lesblindupróf og lengri tíma. En vonandi get ég farið að taka þetta próf er alveg óþolandi að bíða svona og gera ekki neitt.
Ég sótti nú samt um vinnu sem hundasnyrtir í gær og má alveg endilega biðja fyrir því að ég fái einhver svör þaðan svo ég hafi nú eitthvað að gera.
En nóg um það við fórum aðeins í búðir áðan og sáum alveg klikaðan bíl sem ég náði myndum af þannig að ég læt myndirnar af honum vera loka orðin að sinni.

Þetta er semsagt bleikur Hummer limmó

Vorum sko að keyra þannig að myndirar eru ekkert spes

meira ruglið. Hummer með valhvíða myndi ég segja. " á ég að vera hvítur uuu nei svartur uuuuu.... Bleikur og teigður ... já það er það sem ég geri" ;)
Kær kveðja Fjóla og Moli

Friday, January 23, 2009

Hitinn hækkar og hækkar

Jæja Moli er farin að mása. Ég fór með hann út að labba í dag og hann er byrjaður að opna smá muninn enda heitasti dagurinn í dag síðan við komum hingað.
Við erum bara að hanga heima, Davíð að reyna að læra, ég að spá í að fara í bað með bók að lesa og hver veit nema við förum svo eittvað út að borða í kvöld þar sem það er föstudagur og erum við að spá í að hafa hann sem út að borða dag ;).
Nú fer að styttast í að ég setji inn myndir af íbúðinni því ég er alveg að fara að verða mjög ánægð með hana það vantar bara nokkur smáatriði.
Við ætlum að keyra til pabba og mömmu líklegast á mánudagskvöldið og ég verð þar í nokkra daga en davíð verður eitthvað styttra. Trygingarnar á bílnum eru einhvað að stríða okkur vegna þess að þeir vilja ekki viðurkenna davíð sem reyndan ökumann vegna þess að ökuskýrteinið hans Bandaríska er ekki nógu gamalt en hann tók bara prófið síðasta sumar. En Davíð er búin að vera að skoða önnur tryggingafélög og líst okkur vel á Geico og erum að hugsa að færa okkur þangað.
En nóg um það ég ætla að láta renna í bað og hafa það kósý enda er ekkert meira kósí en bað ummmm.....

Thursday, January 22, 2009

Fréttir

Moli og ég fórum saman í hundafimi í gær og vorum metin. Hann stóð sig alsekki eins vel og ég vonaðist til en vonandi nær hann að sýna hvað hann getur í raun og veru seinna meir. Við byrjum svo á mánudaginn kl 19:00 og hlakkar okkur mikið til.
Við erum búin að vera að taka því rólega heima fyrir með smá búðarrölti og strandarferð með Mola í dag. Davíð fór á bókasafnið í tvo tíma í dag og ætlar aftur á morgun þannig að við Moli sjáum hvað við gerum á meðan væntanlega labbitúr og eitthvað annað skemmtilegt. Það er ekki mikið sem við höfum til málana að leggja eins og staðan er núna erum bara að róast og komast inn í Flórída lífið. Davíð reyndar lenti í því að vera vitni af KOLBRJÁLUÐRI svartri kona sem slefti sér á afgreiðslukonu á McDonalds í dag. Hún var í lúunni að kaupa og áður en hann vissi af var kellingin komin inn og öskraði á stelpuna "I hered you cal me a Bich" og hún ætlaði ekki að hætta sagði að hún ætlaði að láta reka hana og talaði við yfirmanninn og var enn að því þegar við fórum.
En eitt annað sem ég sá um dagin sem ég gleymdi altaf að segja ykkur en ég sá stóran og mikin mann á stað um dagin að díva frönskum ovaní smjör eins og það væri sósa :S.... OJ.
Annars erum við að hugsa að fara til pabba og mömmu á mánudagskvöldið eftir hundafimi og ætli ég verði ekki þar með Mola í nokkra daga meðan Davíð fyrr til að læra svo fæ ég pabba og mömmu til að skutla mér heim og þau gista kanski hjá okkur eina eða tvær nætur.
En nóg í dag er að fara að borða með kallinum
Kær kveðja Fjóla og Moli

Þarna er svo strákarnir á ströndinni

og ég og Mosli minn

Skeljar

Fallegi fallegi að njóta sín í botn á ströndinni

Moli að bíða eftir pabba sínum og horfa út um gluggan ef þið skoðið myndina vel þá sytur hann á höndinni minni

Tuesday, January 20, 2009

Allt gengur vel!

Jæja þá er kominn þriðjudagur, þriðjudagurinn sem Barack Obama tekur við forsetaembættinu. Það hefur verið nóg að gera í að setja saman húsgögn, ryksuga með nýju ryksugunni (þó aðalega mamma ;9) og ganga frá því sem ganga þarf frá. Ég ætla að bíða með að setja loka myndir af íbuðinni þangað til hún er alveg orðin eins og við viljum að hún sé þannig að þið verðið bara ða vera þolinmóð ;). En örvæntið ekki því nóg af myndum fáið þið samt. Við Moli erum búin að fara út að hjóla í fyrsta sinn hérna úti og var hann ekkert smá duglegur en var samt þreittur vegna þess að ég fór um morguninn.
Við kíktum á hundaströnd með Mola í gær og vá hvað það var gaman. Þetta er bara algjört hundasvæði þarna með lokuðum gerðum eitt fyrir stórahunda og hitt fyrir litla hunda þar sem þeir meiga hlaupa lausir og leika við aðra hunda. Svo er þarna hundastrandlengja þar sem hundurinn þinn má hlaupa laus en þú verður að hafa kall stjórnun á honum. Moli lenti þó í smá háska þar sem tvær Vislur voru að bögga hann en ég held að hann hafi komist yfir það greyjið. Núna á ég eftir að fara eins oft og ég get með Mola á þetta svæði og vonast til þess að hann hitti einhverja Chihuahua og aðra þeim líkum.
Við Moli erum að fara á morgun í mat á hvað við getum í hundafimi og hlökkum við mikið til þess. Ég hringdi nefnilega í gær og fékk svo símtal frá einum þjálfaranum þarna sem bað mig um að koma á morgun. Núna þarf ég bara að reyna að finna eitthvað meira handa okkur eftir að hundafimin klárast. Einnig þarf ég að fara að leita að Chihuahua rescue til að sjá hvort maður sjái einhvern sem myndi vera góður með Mola.
En í dag fara pabbi og mamma aftur til Deltona og við sjáum hvenar við förum til þeirra aftur. Eða hvenar þau koma til okkar aftur. En við erum búin að vera í skýjunum meðan þau voru hérna.
En nóg í bili. over and out Fjóla Dögg
jæja þarna er svo mamma og nýja ryksugan ekki mjög stór en alveg perfect fyrir okkur

Moli fór með okkur pabba og mömmu á Sweet tomato eins og svo oft áður og hann bara stein svaf í öllum látunum

Þarna er svo Moli komin á hundaströndina rosalega flott

Hérna er strandlengjan í aðra áttina

og hérna er hún í hina

Moli að forða sér undan öldunni

og svo hitti hann 10 vikna pitbull hvolp algjört krútt ég skil ekki alveg hvað fólk hefur svona mikið á móti þeim þegar maður hittir svona æðislega pitbulla

Svo var komið að því að fara heim að sofa og það er það sem Moli gerði :D. Hann er náttúrulega að kafna úr sætleika

Monday, January 19, 2009

Verslunar dagur DAUÐANS!!!!!!!!!!!!!

Þá er ég alveg að vera komin með ógeð af því að versla ef það er þá hækt (æ samt ekki ;9). Við byrjuðum á því að kíkja í kirkju öll - Moli sem varð að vera heima. Þetta var hin fínasta kirkja og er í svona ca 10-15 mínútu göngufæri frá okkur. Þar næst var komið að því að versla. Við keyftum loksins stóla og borð í dag en það var mun ódýrara að kaupa 4 stóla og borð en að reyna að finna einhverja ásættanlega stóla bara sér, þannig að hitt borðið okkar getur bara verið notað sem eitthvað annað. Núna eru strákarnir (pabbi og Davíð) að setja saman borðið og stólana en þið fáið bara myndir af því á morgun. Ryksugar var líka loksins keyft en fyrir þá sem þekkja ekki til eru Bandaríkjamenn FÁRÁNLEGIR í ryksugugerð og það að finna eitthvað sem er ekki jafn hávært og þokulúður og formúlubíll put in one og eitthvað sem er hækt að koma út í horn þá þarftu að gera dauðaleit af því, en ég gef ykkur dæmi um Bandaríska riksugu á morgun þegar þið fáið mynd af okkar riksugu.
Við keyrðum aðeins um St. Pete sem er rétt hjá okkur og röltum smá rétt hjá strandlengjunni og sáum allar vilurnar og fórum þar í kikuðustu Jólabúð sem ég hef séð.
En núna vorum við bara að detta inn eftir að hafa troðið okkur full af gúmmelaði á Sonnys (Moli fékk líka).
Ég hef það ekki lengra í bili. Góða nótt og Guð blessi ykkur

Tók þessa í morgun þegar við mamma fórum út með Mola

Hann er sko alveg líka í belti ;)

oh svo smá að sólbða sig það er svooo gott

Hérna er svo jólabúðin að utan

og hér er svo ein að innan. Ég tók svo miklu fleyri en það er bara svo erfitt að sjá á þessum myndum hvða það er mikil sturlun og geðveiki í gangi þarna inni.

Sunday, January 18, 2009

Pabbi og mamma komin :D !!!!

Þá er gamla settið ;D mætt á svæðið. Við náðum í þau út á völl um átta leitið en biðum í smá tíma með Mola fyrir utan þar sem þau þurftu að bíða lengi eftir hjólinu mínu en þau komu með það út til okkar. Moli ætlaði að tapa sér af gleði þegar hann sá afa og ömmu sín og var alveg í skýjunum þar til lagt var á stað heim í íbúðina þeirra þá slöknaði alveg á honum enda mikill spenningur búin að vera í gangi. Við spjölluðum aðeins áður en við skelltum okkur svá í háttin. Moli fékk svo að sofa uppí hjá afa og ömmu sín og fanst það bara kósý en mikil var gleðin þegar pabbi og mamma komu um morguninn ;).
Við fórum á Perkins í morgunmat sem gladdi Davíð minn mjög mikið og var hann óðekkur og fékk sér beikon ásamt öðru gúmmelaði ;), Moli fékk smá beikon hjá pabba sínum þannig að það fór ekki allt í mallan hans Davíð eða inn á æðarnar :S. Eftir morgunmatinn var svo farið í Kohls, Russ og Petco að skoða og eitthvað keyft. Eftir þá verslunartörn var svo farið upp í íbúð og pakkað niður því dóti sem við áttum eftir að taka með okkur og svo lagt afstað á Fabio Mola og pabba og mömmu bíl til að ná í Smoothe og svo bara keyrt afstað til St. Petersburg. Við Davíð smökkuðum svona smáköku sem hækt er að fá á Planet Smoothe en hún er svo kölluð Vegen smákaka s.s engar afurðir notaðar í hana sem koma frá dýrum og það merkilega við hana hún var bara ansi góð.
Þegar í íbúðina okkar var komið var drifið í því að ganga frá öllu því sem við mögulega gátum gengið frá og svo farið í Wal mart til að kaupa borð og stóla en ekki gekk það eftir óskum því þetta lið sem er að vinna þarna er gjörsamlega vita vonlaust en við reynum aftur á morgun því við funum alveg rosalega flott borð og stóla.
Núna erum við komin heim og erum búin að vera að ganga frá smá meira. pabbi búin að vera að hjálpa til við að fela snúrurnar hjá skrifborðinu hans Davíðs og ég búin að elda grænmetislasagna og browne. Núna fer að styttast í að við förum að halla okkur pabbi og mamma fá að prufukeyra sófan fyrst allra og hlökkum við til að sjá hvað þau hafa að segja um hann.
En meira á morgun, njótið myndana

Kv Fjóla, Davíð og Moli

Moli fékk að smakka kjúklinga vangi og varð hann alveg brjálaður í þá enda ekki við öðru að búast

Moli fékk svo íslenskt slátur mjöööög sáttur

Moli kominn í sófan til ömmu mjög sæll og þreyttur
Davíð að borða morgunmat á Perkins
við hjónin á Perkins fersk með appelsínusafan
Þarna er ég að tékka á Lasagniainu

Moli þreyttur á þessum endalausu Wal marts ferðum en samt finst honum þetta lumgst gaman ;)

Þarna er svo pabbi í snúruflækjuni sem er eitthvað allt annað en það núna mjög flott

Friday, January 16, 2009

Pabbi og Mamma eru að koma í kvöld :D

Ohhhh okkur hlakkar svo til að fá þau og ég veit að Moli á eftir að tapa sér af gleði. Við erum að fara hækt á fætur, Moli er búin að fara út að pissa og við ætlum að fara í ræktina á eftir áður en við förum að gera okkur til að leggja í hann til Deltona. Það góða við keyrsluna er að ég fæ Smoothe á leiðinni þangað sem getur haldið mér ánægðri alla leiðina ;D ummm smoothe smoothe smoothe.
Annars er allt farið að líta mjög vel út hjá okkur og allt að koma saman. Vntar bara smá hér og þar og þá er allt fullkomið.
En nóg um það þið fáið eina mynd úr gögngu með okkur Mola en það er ekki mikið af skordýrum núna en við sáum samt þessa að Chilla á laufblaði og þá í orðsns fylstu.
Hér er svo drekaflugan rauð og flott
Moli hitti svo þessa stelpu í gær þegar hún var að stríða eiganda sínum og vildi koma og heisa upp á okkur. Mola fanst það gaman en var samt ekki viss fyrst., hefði öruglega viljað fara í eltingaleik með henni en ég held hún sér hraðari