Thursday, January 22, 2009

Fréttir

Moli og ég fórum saman í hundafimi í gær og vorum metin. Hann stóð sig alsekki eins vel og ég vonaðist til en vonandi nær hann að sýna hvað hann getur í raun og veru seinna meir. Við byrjum svo á mánudaginn kl 19:00 og hlakkar okkur mikið til.
Við erum búin að vera að taka því rólega heima fyrir með smá búðarrölti og strandarferð með Mola í dag. Davíð fór á bókasafnið í tvo tíma í dag og ætlar aftur á morgun þannig að við Moli sjáum hvað við gerum á meðan væntanlega labbitúr og eitthvað annað skemmtilegt. Það er ekki mikið sem við höfum til málana að leggja eins og staðan er núna erum bara að róast og komast inn í Flórída lífið. Davíð reyndar lenti í því að vera vitni af KOLBRJÁLUÐRI svartri kona sem slefti sér á afgreiðslukonu á McDonalds í dag. Hún var í lúunni að kaupa og áður en hann vissi af var kellingin komin inn og öskraði á stelpuna "I hered you cal me a Bich" og hún ætlaði ekki að hætta sagði að hún ætlaði að láta reka hana og talaði við yfirmanninn og var enn að því þegar við fórum.
En eitt annað sem ég sá um dagin sem ég gleymdi altaf að segja ykkur en ég sá stóran og mikin mann á stað um dagin að díva frönskum ovaní smjör eins og það væri sósa :S.... OJ.
Annars erum við að hugsa að fara til pabba og mömmu á mánudagskvöldið eftir hundafimi og ætli ég verði ekki þar með Mola í nokkra daga meðan Davíð fyrr til að læra svo fæ ég pabba og mömmu til að skutla mér heim og þau gista kanski hjá okkur eina eða tvær nætur.
En nóg í dag er að fara að borða með kallinum
Kær kveðja Fjóla og Moli

Þarna er svo strákarnir á ströndinni

og ég og Mosli minn

Skeljar

Fallegi fallegi að njóta sín í botn á ströndinni

Moli að bíða eftir pabba sínum og horfa út um gluggan ef þið skoðið myndina vel þá sytur hann á höndinni minni

1 comment:

Anonymous said...

O verður æði fyrir ykkur að byrja í hndafiminni og hitta alla hundana :D

Kristín