Við skelltum okkur í Bj´s að versla í dag en fyrir þá sem ekki vita hvað Bj´s er þá er það verslun með nánast öllu sem þér dettur í hug og allar matarpakningar eru í mjög miklu magni (stórar pakningar) og mun ódýrara en að kaupa í venjlegri búð. Við ákváðum að kaupa alveg helling og borða bara heima næstu kvöld til að spara og miðað við hvað við versluðum mikið er þetta HELLINGUR af máltíðum fyrir okkur tvö.
Heildar upphæðin var rétt undir $300 og var það vel sloppið að mínu mati miðað við hvað við versluðum alveg rosalega mikið. Núna erum við komin heim eftir að hafa fengið okkur smoothy á leiðinni heim sem var ÆÐI og Moli búin að fá fínan göngutúr með smá lausahlaupi hérna í kverfinu okkar.
Núna ætla ég að fara að gera til matinn en við ætlum að hafa í kvöld fylta papriku með hakki, baunum og öðru gúmmelaði ásamt hrísgrjónum og sallati, við keyptum svo ís í desert alveg rosalega hollan jógúrt ís ;) en það er karamellusósa með ;9.
En nóg um það svo fáið þið mynd af okkur Mola með körvuna okkar úr Bj´s
3 comments:
Vá, ekkert smá sem þið keyptuð!!! Ég fæ nú bara vatn í munninn, enda búinn að borða kartöflur í kvöldmat fjóra daga í röð :(
En verði ykkur að góðu af öllum þessum mat og ég hlakka til að lesa næsta blogg :D
I CANNOT WAIT TO GO GROCERY SHOPPING! it is gonna be the bomb diggity yo!
það er alveg skemmtilegast að fara að versla í Bj's eða sams club!! og kaupa allt í risa pakningum ummm
bebe
Post a Comment