Ohhhh okkur hlakkar svo til að fá þau og ég veit að Moli á eftir að tapa sér af gleði. Við erum að fara hækt á fætur, Moli er búin að fara út að pissa og við ætlum að fara í ræktina á eftir áður en við förum að gera okkur til að leggja í hann til Deltona. Það góða við keyrsluna er að ég fæ Smoothe á leiðinni þangað sem getur haldið mér ánægðri alla leiðina ;D ummm smoothe smoothe smoothe.
Annars er allt farið að líta mjög vel út hjá okkur og allt að koma saman. Vntar bara smá hér og þar og þá er allt fullkomið.
En nóg um það þið fáið eina mynd úr gögngu með okkur Mola en það er ekki mikið af skordýrum núna en við sáum samt þessa að Chilla á laufblaði og þá í orðsns fylstu.


2 comments:
Geggjað að þau séu að koma þarna út til ykkar :D Hlakka til að sjá ennþá fleiri myndir :D
Knús frá mér og Fróðamús
Þú ert ekkert smá dugleg að blogga :D
Kristín
Post a Comment