Saturday, May 29, 2010

Kveðja frá Noregi :D

Jæja gott fólk það er alveg kominn tími á smáblogg frá mér :D. Ég hef átt alveg gegjaðan tíma hérna með stelpunum og öllum voffunum og svo auðvita EUROVISION :D. Í gær fórum við á generalprufuna fyrir keppnina í kvöld og fékk ég draum minn uppfyltan að fá að já Alexander sem vann í fyrra en ég vissi ekki hvert ég ætlaði þegar hann litla krúttí púttið kom á sviðið :D.
Í dag förum við svo til Saviyyu sem er nýji eigandin hennar Liló fyrrum Ísey og verður það rosaleg gaman :D. Í kvöld er svo keppnin og er ég ekkert smá spennt fyrir henni en ég er alveg komin með mín 5 allavegana uppáhalds lög en ég fíla Grikkland, Serbíu, Moldovu, Israel og Frakkland ótrúlegt en satt :D. Hera hefur verið að standa sig mjög vel og það er fult af fólki hérna sem vill sjá hana vinna en við sjáum nú til með það :D.
Já svo held ég að þið vitið flest að við Davíð erum að fara að flytja til New York ég í águst lok og Davíð í júlí byrjun en ég er s.s að klára tímabilið okkar í íbúðinni okkar í Virginiu :D. En meira um það síðar þegar ég kem heim :D.
En ég ætla að fá mér morgunmat með stelpunum og svo komum við okur afstað í dýrabúðar rölt held ég ;D. En ég bara varð að setja smá hingað inn allt of lankt síðan síðast :D.

Knúsar frá Norge Fjóla ;D

Sunday, May 23, 2010

Úrtskriftardagur Davíðs :D

Þá er bara komið að því, Davíð minn er að útskrifast úr Georgetown Law í dag :D. Dagurinn hans byrjar á Bruns fyrir alla útskriftarnema kl 11 og svo byrjar útskriftin sjálf kl 13 þannig að þetta er allt að skella á og við þurfum að fara aðgera okkur til fyrir daginn. Moli okkar þarf að vewra soldið einn heima sem honum finst nú ekki skemmtilegt en hann verður þá bara enþá glaðari þegar við komum heim en það var þvílík gleði þegar við komum heim í gær kvöldi seint. En í gær var s.s Gala dinner fyrir alla útskriftarnema og var það alveg rosalega gaman. veislan var haldin á einhverjuj safni og var salurinn sem við vorum í risastór með himin háum risa súlum og svo var gosbrunnur í miðjunni :D. Ég hendi inn myndum við fyrsta tækifæri en ég veit ekki hvenar það verður líklega ekki fyrr en eftir Noregsferðina því ég er svo bara að fara eldsnemma í fyrramálið til New York með tengdó :S.
En annars hef ég þetta ekki lengra að sinni ætla að fá mér morgunmat og svona set inn vonandi eina línu áður en ég fer til Noregs :D.

Knúsar Fjóla og co

Friday, May 21, 2010

Til hamingju meep daginn Guðlaug :D

Við Moli erum komin heim eftir æðislega ferð til Flórída að hitta pabba og mömmu :D. Núna erum við komin í faðm tengdafjölskyldunar í nokkra daga áður en ég fer svo til Noregs :D.
Guðlaug María á afmæli í dag or er hún orðin 16 ára. Við vöknuðum snemma í morgun til að vekja hana og fengum okur svo óðan morgunmat :D. Við höfum tekið því rólega það sem eftir er af morgninum en ég veit ekki hvað planið er í dag. Davíð er núna í sturtu en það er víst kominn tími á klippingu hjá honum enda bara nokkrir dagar í útskrift :D.
En nóg með það ég bið bara að heylda ykkur öllum og já Helga ég þarf að ná í þig á næstu dögum áður en ég fer svo ég leni nú á réttum stað ;D.

Knúsar Fjóla og Co

Tuesday, May 18, 2010

Mamma á afmæli íd sag...


... já og tengdapabbi líka. Vildi bara óska ykkur til hamingju með daginn. Ég þakka mömmu minni fyrir frábæran dag og gegjaðan kvöldmatr Sonny´s. Annars vil ég bara láta ala vita að Davíð er búinn í prófum og hefur honum gengið bara vel held ég bara :D. Hnn f ékk líka annað viðtal í vinnunni sem ég talaði um um daginn þannig að við erum að vona að það sé bara þetta sem við höfum verið að bíða eftir en þið megið endilega biðja fyrir því að allt gangi vel í þessu seinna viðtali :D.

Knúsar heim til þín Sveinbjörn :D

Kveðja Fjóla og Moli.

Friday, May 14, 2010

Fréttur af okkur Mola

Við erum enþá hér í paradísinni á Flórída þótt það sé farið að nálgast endalok þessarar ferðar. Ég er farin að taka lit og ætla að vera geðveikt dugleg í sólinni þangað til ég fer heim svo ég sé brún og sæt þegar Davíð minn útskrifast.
Í dag fór geimskutlan Atlantis í loftið í seinasta sinn. Við vorum út við laug þegar hún fór í loftið og sáum hana bara alveg þó nokkuð vel eins og þið getið séð á myndunum hér á eftir :D.
Annars er allt gott að frétta af mér er bara að átta mig á því meir og meir hvað það er stutt í EUROVISION og að ég fái að hitta elsku Helgu mína og elsku Kristínu mína og alla voffana en ég get ekki BEÐIÐ :D. Ég er samt að átta mig á því að ég er að leggja afstað eldsnemma þann 24 maí með tengdó til New york sem tekur 5 tíma ca, svo fer ég í flug sem tekur ég veit ekki hvað marga allavegana 8, svo bíð ég í Finnlandi í svona 3 tíma og kemst svo loksins til Noregs um 1 pm 25. maí þannig að ég þarf að pína mig í að sofa í vélinni svo ég verði hress og kát að hitta stelpurnar og svo að fara á fyrstu undankeppnina um kvöldið :D.
Við ætlum að kíkja á ströndina allavegana einu sinni en áður en ég og Moli förum heim sem er frábært. Ég hef samt skemmt mér alveg hrillilega vel og notið þess í botn að vera í algjöru leti þar sem maturinn er bara eldaður ofaní mig og ég þarf ekki einu sinni að sjá um matinn hans Mola pabbi eða mamma sjá yfirleitt um hann :D. Ég er aftur á móti búin að versla allt of mikið og er ekki að taka neitt af því fyrir utan gjöfina hans Davíðs. Ég er búin að standa í miklu basli að reyna að létta tökuna svo ég komi matnum með sem pabbi og mamma komu með heim frá Íslandi en það tók mikið á enda er nánast ekkert í töskunni nema fötin sem ég tók með að heiman og maturinn sem p og m komu með. Ég þarf að pína aumingja Mola minn en hann þarf að hafa stóru Nikon vélina í sinni tösku því það er ekki pláss fyrir hana annarstaðar :S.
En nú er nóg komið af blaðri :D.

Hérna er svo geimskutlan á leið út í geim

nær mynd sést sant eiginlega ekkert nema eldur ;D

Allir mættir út að laug að sjá skotið

leifarnar :9

Knúsar héðan :D

Fjóla og co

Wednesday, May 12, 2010

Nokkrar myndir frá ströndinni :D

Við kíktum á ströndina á mánudaginn og pabbi sá um að taka myndir. Gjöriði svo vel :D

Moli komin í töskuna sína og tilbúin að leggja í hann

Ég mætt með sólgleraugun

Hann sveif um eins og ekkert væri ;D

og syndi eins og selur... já eða eins og hundur ;D

Svo gaman að hlaupa til afa

Stríða öldunni


afturlappirnar konar fyrir framan frammlappirnar :D

SUPERDOG

Fanst þessi soldið flott og kuðungurinn spes

Viti

Við sáum tvo höfrunga bara alveg við strandlengjuna

synda meira svo duglegur

Svo þarf aðskola af sér allan sandinn og sjóinn ;D

já alveg undir mallann líka ;D

Knúsar héðan gott fólk.
Fjóla og Moli

Tuesday, May 11, 2010

Fréttir dagsins :D

Héðan er allt gott að frétta. við kíktum í sólina í dag og vona ég að ég nái smá lit áður en ég fer heim. við kítum svo í búðarölt og í eina af mínum uppáhalds búðum Dollar Tree :D. Ég náði að finna alveg trubblaðar stuttbuxur sem ég er ekkert smá ánægð með og svo fann auka gjöf fyrir afmælisgjöfina hennar Helgu minnar þannig að ég er núna komin með allt og vona ég alveg innilega að hún verði ánægð því hún á það svo sannarlega skilið :D.
Davíð er búin með fyrsta prófið sitt og er núna ða vinna á prófi nr 2 en það er heimapróf sem hann hefur tvo sólahringa til að ljúka. Davíð fór í síma atvinnu viðtal á mánudaginn og gekk þaðbara vel vonum við en það vor 150 mans sem sóttu um vinnuna og það er búið að velja 40 mans úr þeim hóp en það eru 5 störf í boði þannig að þið megið endilega biðja fyrir þessi en við erum bara að vona að það er þetta sem við erum búin að vera að bíða eftir og treysta Guði fyrir.
En ég bið að heilsa ykkur öllum og sendi knúsa heim, og til Noregs og til Californiu ;D.

Fjóla og Moli

Eurovision nr 3

Þá er komið að þriðja Eurovision blogginu mínu en hér koma mín fyrstu viðbrögð þegar ég heyrði lögin fyrst. Gjöriði svo vel :D.

Úkraína: NEI!!!!! Þetta er það eina sem ég skrifaði því það er ekki vert að segja meira þetta er bara alveg hræðilegt sorry :S.

Aserbaijan: Gellan er að reyna ða vera aðeins og cool en lagið gæti verið ok á sviði. Það er samt soldið kjánalegt hvernig er verið að reynað að blanda R&B í þetta en það er hálf kjánalegt.

Svíþjóð: Stelpan er með örðuvísi og sérstaka rödd. Lagið finnst mér bara ekkert skemmtilegt ekkert hræðilegt en ekkert varið í það og er soldið hissa að þetta sé að koma frá Svíþjóð :S.

Sviss: Þetta lag gerir ekkert fyrir mig nákvæmlega ekkert og franskan gerir lagið bara enþá ömurlegra :S.

Danmörk: Jú þetta er svona dúlló lag með smá krafti en ég veit ég hef heyrt þetta áður er ALVEG eins og eitthvað annað lag ég bara kem því ekki fyrir mig.

Ísrael: Sjarmerandi lag og sætur strákur. Hann syngur virkilega vel og lagið er gull fallegt en eins og er þá er þetta væntanlega uppáhalds lagið mitt hingað til :D. Ég vil þetta áfram en það kemur mér á óvart að þetta sé að koma frá Ísrael því vanalega eru þau með alveg ógeðslega væmin og leiðinleg lög.

Armenía: Jú þetta lag lofar rosalega góðu, er svona hækt að dilla sér við það en er á sama tíma frekar rólegt og fallegt. Þetta er með betri lögunum með Eurovision upphækkun og allt ;D.

Litháen: Soldið skemmtilegt, svona all over the place en samt á góðan hátt. viðlagið gerir lagið. Soldið erfitt að skilja enskuna hjá þeim en mér finnst að því meira sem ég hlusta á þetta lag því minna fíla ég það ;D.

Knúsar á ykkur :D

Sunday, May 09, 2010

Pabbi og mamma voru að gefa mér...

... GUESS VESKI :D alveg TRUBBLAÐ :D. Ég á náttúrulega bestu foreldra í heimi :D. Annars fórum við á Chipotle og fengum okkur kvöldmat og voru pabbi og mamma ekkert smá hrifin af boritoinu hjá þeim :D enda ekkert smá gott ;D.

Hérna er svo gripurinn en ég hef sko ALDREI átt svona flott veski :D

Töffarinn ;D

Knúsar heim meira fljótlega en ég er að undirbúa Eurovision blogg ;D.

Moli búinn að fá nýja tösku

Já við kíktum í Petco í gær og viti menn haldið þið að ég hafi ekki fundið þessa tösku sem ég var búin að skoða MIKIÐ á netinu en ekki tímt að kaupa vegna þess að hun kostaði að mig minnir $80 eða $90. En viti menn þessi var á þessu líka hrottalega góða tilboði $17 :D. En ég vildi bara deila með ykkur þessum gleði fréttum og sýna ykkur gripinn :D.

Hérna er ein hlið

Hérna er svo önnur hlið

og svo framaná hana eða aftaná en Moli getur séð í gegn báðu megin.

Knúsar héðan held ég skelli mér út að skokka 2 hringi ;D.

Kveðja Fjóla og Moli

p.s. til hamingju með mærðadaginn til allra mæðrana þarna úti en ég gerði alvöru morgunmat handa mömmu og pabba í morgun og mamma fékk smá kort og mynd af okkur Mola í ramma :D.

Friday, May 07, 2010

Ég ákvað að taka mynd...

... af öllu skrapp dótinu sem ég er búin að kaupa en áðan gerði ég enþá betri deal en í gær en ég fék $75 virði af límmiðum á... hladið ykkur... $5 DOLLARA :D! Ég ákvað svo að kaupa tvær skrapp bækur í viðbót þar sem þetta verð á þeim er Unheard of :D. Ég er þá allavegana komin með efni fyrir marga mánaða skrapp :D.

Ok þarna er fyrst Moli að borða matinn sinn og svo erum við að tala um 5 skrapp bækur, tvo pakka af blöðum tæplega 80 blöð og svo fult af límmiðum :D.

En vildi bara deila þessu með ykkur því ég er SVO spennt að fara að skrappa :D.

Knúsar Fjóla og Moli

Thursday, May 06, 2010

Fréttir

Jæja í dag fórum við í sólbað og lentum næstum í alvöru baði því nokkrum mín eftir að við vorum komin inn kom grenjandi rigning.
Við kíktum svo út í smá búðar rölt og gerði ég alveg skuggalega góðan deal á Skrapp bókum en ég fékk þrjár bækur á $10 sem er alveg fárnánlega gott :D. Við kíktum líka í petco fyrir Mola, Ross fyrir okkur mömmu en mamma og pabbi gáfu mér gegjaða peysu úr þeirri búð :D og svo fengum við okkur smá Planet Smoothie á leiðinni heim. Núna erum við bara heima og förum að undurbúa matinn fljótlega en ég held að það verði karrý kjúklingur sem er bara gott og holt :D.
Í kvöld næ ég svo kanski að plata þau að horfa með mér á Wall-E eða Tim Hawkins stand up þannig að það er bara rólegt kvöld heima.
Annars erum við hjónin með góðar fréttir en hann Davíð minn er að fara í atvinnuviðtal í gegnum síma við Utanríkis ráðið heima á Íslandi (ég vona að ég sé ekki að segja einhverja vitleysu) og værum við mjög þakklát ef þið hefðuð hann í bænum ykkar og að viðtalið gangi vel því þetta væri alveg hreint frábært fyrir okkur ef hann fengi þetta starf, vonandi er þetta bara það sem við höfum beðið eftir.
En ég sendi bara knúsa heim og til Noregs og til Califroniu ;D

Fjóla og Moli

Tuesday, May 04, 2010

Strandar myndir

Við kíktum á ströndina í morgun með litla prinsinn og VÁ hvað hann hefur saknað hennar en hann stoppaði ekki nánast allan tíman :D. Hann hljóp hringi í kringum okkur eins og hann væri með ragettu í rassinum ;D. Veðrið var alveg fullkomlega þægilegt, ekki of heitt og ekki of kalt. Við löbbuðum í rétt tæplega einn og hálfan tíma og nutum þess í botn.
En ég tók nokkrar myndir, njótið.

Ég tók þessa mynd í gærkvöldi fans sólarlagið svo fallegt en ég rétt náði því áður en sólin hvarf fyrir hörn

Blómstrandi kaktus

Moli á fullu í sjónum

HLAUPA!!

SYNDA!!

og hlaupa MEIRA!!

Pabbi og mamma að labba á ströndinni

Knúsar heim á ykkur öll :D

Monday, May 03, 2010

Flórída myndir :D

Jæja þá er kominn tími á smá myndir frá Flóró. Við höfum verið upptekin síðan við Moli komum en við fórum strax á sunnudeginum á Flóa markað og antík markað og var það skemmtileg lífsreynsla en myndirnar segja meira en ég get sagt ;D.
Í dag fór ég loksins út að skokka (bara einn hring samt) og svo tók ég smá Kickbox leikfimi þegar ég kom inn. Við skelltum okkur svo í B.J´s og versluðum HELLING eins og alltaf þegar maður fer fyrst í B.J´s en við komumst að því að allt það sem við keyftum þar hefði kostað allavegana helmingi meira ef þetta væri keyft heima og þá vorum við ekki að vera ósangjörn frekar í hina áttina :S. En núna erum við komin og erum að fá okkur smá snarl og ég er svona að velta fyrir mér hvort ég fari út með Mola í smá rölt því hann á það nú skilið eftir að hafa hangið í tösku í nokkra daga ;D.
En hér koma myndirnar fyrir ykkur :D.

Þessi er s.s frá flóa markaðnum en það virtist vera hækt aðselja ALLT!

alskonar drasl

Pabbi og mamma í góða veðrinu

alveg lager að gólfkylfum ;9

Mamma að pæla í draslinu ;D

Já svo gastu keyft alskonar hænur en það voru margar tengundir af hænum sem ég hafði aldrey séð áður rosa flottar en svo voru líka litlir ungar og kanínur

Töffarar

Þessi var myndarlegur

Pabbi að skoða með Mola í töskunni á antík markaðnum

ég veit ekki afhverju þetta er á hlið en þetta er bara til að sýna hvað var mikið þarna inni

Pabbi og mamma að labba um antík markaðinn ekkert smá krúttlegt :D

Verið að veiða

ooohhh pabbi og Moli sætu dúllur

Ég var þarna líka

hnakkur

fanst þetta svo sætt

Jæja við fórum og keyftum okkur ís og Moli fékk Milk bone Sunday (enda er hann með smá í maganum núna :S)

já honum fanst hann góður en ég vil taka það fram að ég leifði honum ekki að klára hann

Kíktum aðeins við í Sanford og horfðum út á vatnið

Mæðgurnar með litla barnið ;D

Pabbi að kíkja út á vatnið

og ein af mér að lokum :D.

Á morgun fer bíllinn líklega til Garry í skoðun en það gæti verið að við myndum kíkja á ströndina sem væri æði :D

En annars sendi ég bara knúsar á ykkur Fjóla og Moli