Saturday, April 30, 2011

Road trip

Jæja gott fólk, þá erum við Davíð búin að skipuleggja ferðalagið okkar :D. Við förum 6 maí og verðum til 13. maí. Farið verður til Georgia, Tennessee og Alabama :D. Við eigum svo eftir að skipulleggja aðra ferð sem við förum með pabba og mömmu en nánar um hana seina.
Ég panntaði tíma fyrir Mola í tanntöku í dag en hann fer á þriðjudaginn :S. Við ætlum að fara í kirkju á morgun en það er allt of langt síðan síðast :S. Planið er svo að fara á hundaströnd á mánudaginn áður en Moli fer í tann tökuna.

Annars sendi ég bara hlýjar kveðjur héðan til ykkar heim í snjóinn ;9.

Fjóla og co

Thursday, April 28, 2011

Moli til Dýra

Við vorum að taka til í farangrinum okkar og gera aðra hluti sem þurfti að gera. Moli fór til Dýralæknis og fékk nokkrar sprautur og tókum við erfið aákvörðun um að láta taka úr honum nokkrar tennur en tennurnar í neðri kjálka eru lausar (ca 3 lausar). við erum að spá í að fara með hann eftir road trippið okkar :D. En í örðum orðum var ég alveg rosalega ánægð með þannan dýralækni enda Chihuahua kall ;D.
Annars er planið á morgun að fara yfir road trippið og plana það en það er hellingur sem þarf að plana.
Annars sendi ég bara knúsa heim og bið Guð að vera með ykkur.

Fjóla og co

Nokkrar frá páskunum


Marisa fékk eina heila eggið en mitt, Davíðs og Jóns brottnuðu í flutningunum

ummmm..... NAMMI!!!!!!!

Vinirnir Moli og Benjamín

F'ina flotta páska borðið okkar og svo ógeðslega góð aspassúpa sem Davíð bjó til

Lærið góða :D

við vorum með sætar og venjulegar karteflur :D

Þarna erum viðný komin í loftið erum að fljúga yfir Californiu það merkilega er að þegar þú ert komin yfir þennan fjallgarð þá er bara eiðimörk :D

Mið megið giska hvar við millilentum ;D

Grand Canyon

Grand Canyon rosalega flott :D

Knúsar :D

Wednesday, April 27, 2011

Komin til Flórída :D

Þá erum við komin og allt hefur gengið vel :D. Ég er samt sem áður með einhverja flensu og er eitthvað þreitt en vonandi næ ég að hrista það af mér sem fyrst :D.
Við erum búin að koma Fabíó Mola í lag en við þurftum að kaupa í hann nýtt battarí þar sem hitt var alveg dautt og malar hann núna eins og kettlingur þessi elska. Við fórum á Sonney´s í kvöld og VÁ hvað þetter er endalaust góður matur :D.
Núna erum við bara að taka því rólega en það verður nóg að gera hjá okkur næstu daga en Moli fer til Dýra á morgun og svo þarf að ganga frá dóti og plana road trip og fara með Fabíó til Garry og annað þess háttar.
En ég vildi bara láta fólk vita að við erum að lífi og höfum það gott :D.

Knúsar Fjóla og co

Monday, April 25, 2011

Jæja...

Þá er komið það því, við erum að flytja frá Californiu :S. Það er ekki laust viuð að vera soldið skrítið að kveðja Marisu og Jón sem eru búin að vera svo óendanlega rausnarleg við okkur og leifa okkur að búa inná þeirra heimili í 4 mánuði :S. Þrátt fyrir smá erjur þá hefur samvistin gengið rosalega vel og er nánast ekkert sem við vitum ekki um hvort annað ;D. Þau eru sannarlega vinir sem hækt er að treysta á og vona ég svo sannarlega að við náum að borga þeim einhverntíman til baka þennan risastóra greiða sem þau veittu okkur.
Í dag erum við búin að vera að þvo þvott og pakka í þær töskur sem eftir átti að pakka í og eru þær allar að springa :S en eins og er eru þær allar í réttri þynkt. Moli er eitthvað slappur í mallanum enda fékk han kanski ægn meira af lambakjöti en hann hafði gott af í gær þannig að ég held að planið sé að gefa honum sem mynst í dag svo hann verði betri á morgun þegar við förum að fljúga.
Næst þegar þið fáið blogg gott fólk þá verðum við komin til Flóró :D.

Knúsar og Guð veri með ykkur

Fjóla og Davíð

Sunday, April 24, 2011

Gleðilega Páska :D

Elsku fjölskylda og vinir, við hérna viljum óksa ykkur öllum gleðilegra páska og biðjum þess að við meigum muna hvað Jesús gekk í gegnum fyrir okkur þessa páska daga.
Við erum komin með páska lambið í ofninn en davíð vaknaði snemma til að skella því í ofninn, í gær földum við Davíð og Benjamín 5 lítil egg sem við ætlum að leita af þegar allir eru vaknaðir og svo er að hefjast handa á að baka gulrótaköku, gera aspassúpu og klára matargerðina.
Planið er að taka því rólega í dag, huksanlega kíkja í kirkju og svo bara njóta þess að borða PÁSKAEGG :D en ég er ekki orðin lítið spennt fyrir því :D.
Annars segi ég bara Guð veri með ykkur og gefi ykkur frábæra páska.

Fjóla, Davíð og co

Friday, April 22, 2011

Disney Land :D

Elsku kallinn minn hann Davíð er með magapest og er eitthvað under the weather í dag. Við gistum hjá Benjamín í nótt og ætluðum að vera með honum í dag en erum núna komin heim til Marisu og Jóns og ætlum að reyna að eiga dag með Benjamín á morgun í staðinn.
Annars er ég að skipuleggja innkaup fyrir sunnudaginn og páskaeggjaleit til að hafa smá gaman ;D.
En nóg með það við fórum í Disney Land á miðvikudaginn í boði pabba og mömmu, TAKK :D, og tók ég vélina með.

Fyrsta sem við gerðum var að fara í Space Mountain og VÁ hvað það var gaman eins og sjá má á þessari mynd... já nema Davíð er orðin svo mikill rússíbana kall að hann síndi engin viðbrögð ;D.

Elsku estustu vinirnir

og hvað keyftum við?????

Turkey leg ummmm svo ógeðslega gott :D
BORÐA!!!!

Davíð minn var í skýjunum enda fengum við okkur Churros í desert sem er í miklu uppáhaldi :D

GAMAN :D

Töffararnir ;D

ohhh....

T'okum smá skot fimi

Önnur ferð í Space Mountain. Berið saman myndirnar af Jóni... hann er nákvæmlega eins á báðum :D

Tea cups :D

Lengsta röðin sem við biðum í þannig að við urðum að finna okkur eitthvað að gera :D

Finst ykkur ekki eins og ég sé í teiknimynd???


Gaman :D


Toon Town :D

Davíð minn :D

úúú... Jón í skýjunum í nammibúð :D

Nammi epli :D

Rosalega girnilegt :D

Davíð fékk líka smá nammi

Moli okkar var settur í geymslu... já eða í Disney Kennelið á meðan við skemmtum okkar í garðinum, en ég og pabbi hans fórum tvisvar og tókum hann í smá labb svo að honum leiddist ekki alveg eins mikið greyjinu.

Moli: Ætlaru að skilja mig AFTUR eftir????? Þið kanski skiljið hvað það er erfitt að labba frá þessum svip :S

Bubblegum bragð


Smá D.C. minningar í gangi

Davíð minn fékk sér derhúfu sem fer í gegnum sögu Andrésar andar eitthvað sem henntar honum mjög vel :D

Ég að sjá hvernig það fer mér ða vera rauðhærð ;D

Work out ;D

Sæti minn

Töffari ;D

PÁ, PÁ!!!!

Í kafbáti en þetta var síðasta tæki dagsins :D

Jæja búin að ná í Mola og á leiðinni út í bíl til að keyra heim. Allir voru þarna ornir verulega þreittir enda klukkan að ganga 11 og við mættum klukkan hálf 10.

Knúsar héðan og endilega hafið Davíð í bænum ykkar.

Fjóla og co

Tuesday, April 19, 2011

Hangikjöt og púðursykursterta :D

Á sunnudaginn vorum við með alvöru mat og kom Benjamín í mat til okkar :D

Davíð að reyna að skera kjötið en það var bara datt í sundur ;D

Svo var það púðursykurstertan en hún er í uppáhaldi hjá Jóni Magnúsi

ummm... uppstúfur, grænar ora og rauðkál, er hækt að hafa það etra :D

HANGIKJÖT :D

Ég er með svp annað blogg fyrir neðan þetta frá Pet Expo ferðinni okkar þanni ekki gleyma ða skoða það :D.