Þá er fyrsti dagurinn hans Mola í hundafimi gengin í garð. Ég þarf að muna að taka með bólusetningarvottorðin hans svo við fáum að taka þátt og vona ég svo innilega að það séu einhverjir litli sem verða með okkur svo við getum líka haft gaman af því að hitta aðra voffa. Námskeiðið er 7 vikur og kostar $80 sem ég held að sé nú alveg allt í lagi sosem.
Eftir námskeiði keyrum við öll í íbúðina til pabba og mömmu og verðum við Moli þar í einhverja daga en Davíð verður eitthvað styttra ekki alveg ákveðið.
Davíð fór kl 6 í morgun á bænastudn í kirkjunni sem er hérna rétt hjá okkur og fanst honum það frábært en ég ætla að leifa honum að segja ykkur meira frá því.
Annars gengur allt vel hérna hjá okkur og veðrið verður bara betra og betra þrátt fyrir að ástandið á Íslandi verður alltaf verra og verra. Það má sérstaklega biðja fyrir bróssanum mínum því hann var að missa vinnuna sína.
Annars erum við líka farin aðeins að hafa áhyggjur af peningamálum sérstaklega varðandi skólagjöld en við biðjum bara fyrir því og treystum á algóðann Guð.
En nóg um það í bili hér koma nokkrar mydir af íbúðinni sem Davíð setti EKKI inn njótið vel
Eftir námskeiði keyrum við öll í íbúðina til pabba og mömmu og verðum við Moli þar í einhverja daga en Davíð verður eitthvað styttra ekki alveg ákveðið.
Davíð fór kl 6 í morgun á bænastudn í kirkjunni sem er hérna rétt hjá okkur og fanst honum það frábært en ég ætla að leifa honum að segja ykkur meira frá því.
Annars gengur allt vel hérna hjá okkur og veðrið verður bara betra og betra þrátt fyrir að ástandið á Íslandi verður alltaf verra og verra. Það má sérstaklega biðja fyrir bróssanum mínum því hann var að missa vinnuna sína.
Annars erum við líka farin aðeins að hafa áhyggjur af peningamálum sérstaklega varðandi skólagjöld en við biðjum bara fyrir því og treystum á algóðann Guð.
En nóg um það í bili hér koma nokkrar mydir af íbúðinni sem Davíð setti EKKI inn njótið vel
Þarna er ég búin að setja inn mund af Sóldísi, Arisi og Mola öllum saman ógósæt fékk myndina frá Kristínu vinkonu en hún er alltaf svo dugleg að taka myndir af þeim öllum saman.
Hérna eru þau svo á ískápnum
Þannan fallega Engil fékk ég líka hjá Kristínu í afmælisgjöf áður en ég fór og hangir hann á svefnherbergishurðini okkar.
Svo er það útidyramottan flotta frá Helgu vinkonu en hún bríðir anderið okkar enda ekkert smá flott. Ég sjáld stíg aldrei á hana og er búin að banna ölum að gera það hingað til ;).
1 comment:
Haha, nú verða allir að taka risaskref inní íbúðina útaf mottunni :þ En hún er nú ekki SVO heilög, þó hún sé nottla geggjað flott :D
Þetta er nú bara mjög fínt verð sem þú borgaðir fyrir hundafimina, vonandi gengur ykkur Mola vel.
Knús frá mér og músinni
Post a Comment