Monday, June 14, 2010

D.C ferð hjá okkur hjónunum

Við kíktum til D.C núna á laugardeginum og fórum á Newseum og Helfarar safnið. Það var brjálæðislega gott veður og ekkert nema túristar á ferð. Við vorum alveg í sex tíma bara að dúlla okkur og hér eru myndir frá deginum :D.

þarna erum við á Newseum en það er eitt af fáum söfnum í D.c sem kostar inn á. Davíð er þarna hjá hluta af Berlínar múrnum

Jordan flottur... já og Davíð líka
Davíð við hliðina á frægum gangster sem heitir Creepy Karpis en þetta er raunveruleg stærð þannig að þið sjáið að maður þarf ekki að vera mjög stór til að verða gangster ;D.

Davíð hjá John Dillinger og Hoover FBI gæja en þið sjáið að þeir voru ekki stórir heldur ;D.

Líkan af því hvernig D.C skittu feðgarnir voru í bílnum þegar þeir voru að drepa fólk. Hræðilegt

Flott útsýni frá safninu

Davíð sæti

Cretid kortið hans Elvis

Ég hjá forsíðum frá 11 september alstaðar að úr heiminum

Ég í nýja gula pilsinu mínu hjá frægum forsetahundum :D

Davíð með frétta þirlu fyrir aftan sig

Ég að fara að kaupa frostpinna

umm jarðaberja frostpinni

sæti minn

þessi var flottur að juggla tennisspaða, körfubolta og bowling kúlu :S

Komin á helfarar safnið og Davíð komin með passan

Annars erum við núna ða horfa á leikinn þanig að ég hef þetta ekki lengra að sinni ;D. GGOOOOOOOOOO CELTICS :D

Kv Fjóla

1 comment:

Helga said...

Tid erud alltaf jafn menningarleg ad kikja a søfn og svona ;) Annars hefdi eg nu alveg verid til i ad kikja med ykkur a tetta safn, virkadi mjøg ahugavert. Gangsterinn lækkadi to tøluvert i aliti tegar eg sa ad hann var bara a hæd vid David :p
Kiktu a bloggid mitt.
Vil svo endilega heyra i ter a skype sem fyrst.
Knusar,
Helga og trioid