Wednesday, June 03, 2009

Tough Decision

Við Davíð erum byrjuð að taka upp á því að setjast niður saman við eldhúsborðið með kertaljós og te og lesa stuta sögu úr bók sem heitir "Stories for the family´s Heart" eða "Sögur fyrir hjarta fjölskyldunar" og svo lesum við 1-3 ljóð úr ljóðassafni Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógji. Ég er svo heppin að hafa átt alveg gegjaðan skólastjóra þear ég var í grunskóla þannig að mörg af ljóðunum kann ég utanað og jafnvel lagið sem var samið við það. En nóg um það við lásum alveg gegjða sögu í gær sem mig langfaði að deila með ykkur því hún snertir svo við hjarta mans.
Ég ætla ða skrifa hana bara beint upp þannig að þeir sem skilja ekki enskuna verða bara að fá einhvern til að þýða hana fyrir sig.
Tough Decision
In the days when an ice cream sundae cost much less, a ten year-old boy entered a hotel coffee shop and sat at a table. A waitress put a glass of water in front of him.
"How much is an ice cream sunde?"
"Fifty cents," replied the waitress.
The little boy pulled his hand out of his pocket and studied a number of coins in it.
"How much is a dish of plain ice cream?" he inquired.
Som people were now waiting for a table and the waitress was a bit impatient.
"Thirty-five cents," she said brusquely.
The little boy again counted the coins. "I´ll have the plain ice cream," he said.
The waitress brought the ice cream, put the bill on the table and walked away. The boy finished the ice cream, paid the cashier and departed. When the waitress came back, she began wiping down the table and then swallowed hard at what she saw. There, placed neatly beside the empty dish, were two nickels and five pennies-her tip.
Þessi saga kennir mér svo markt og ég fæ enþá alveg kökk í hálsin þegar ég er að lesa hana aftur núna. Við verðum að passa okkur á því hvernig við komum fram við annað fólk.
Komdu fram við náungan eins og þú vilt að hann komi fram við þig.
Guð blessi ykkur.
Fjóla og co

2 comments:

Mamma og Pabbi! said...

Vá, ef maður kemst í gegnum þessa sögu án þess að fara að gráta þá þarf maður að skoða sinn gang :-) Meiriháttar góð saga, takk!

Fjóla Dögg said...

nákvæmlega maður fær alveg sting í hjartað.