jæja gott fólk þá er komið að myndunum.
ogtúnfiskasallat ógeðslega gott ;D
Þarna er ég hjá litla kofanum sem afi smíðaði handa mér þegar ég var lítil en það er ný búið að mála hann alveg eins og allt húsið hjá pabba og mömmu
fanst þetta svo flott mynd.
Útsýnið úr bílnum þegar við vroum að keyra til upp á milli Mela þar sem afi og amma í garðhúsi eiga land en við fórum að hjálpa þeim við dittinn og tattinn
sömuleiðis er þessi tekin á fullriferð ;D
Afi flottur með smíðaaxlaböndin sín
Við fundum þetta hreiður en þarna hefur einhver fugl notað snærisspotta hjá afa til að búa til hreiður
Hlynur hjá Flugumýri en hann kofin hefur verið kallaður það eins lengi og égman eftir mér vegna þess að það er yfirleitt allt krökt af flugum þarna inni
Afi að slá
Ég að gera ekki neitt ;D
Afi flottur
Hanin á toppi Flugumýrar
Við fengum alveg klikkað kalt hangikjöt og karteflur í hádegismat
Við fengum alveg klikkað kalt hangikjöt og karteflur í hádegismat
Ég að fá mér smá harðfisk (þessi er sérstaklega fyrir þig Davíð)
Þessi er alveg frábær. Afi er aðfela kleinustöppuna sína í bollanum
4 comments:
Sjáumst í kvöld skvís ;)
Kristín
Æðislega gaman að sjá þetta myndablogg hjá þér!!!
Sérstaklega gaman að sjá þig borða þennan líka fína harðfisk! Hann hefur án efa verið ofsalega bragðgóður...mmmm.....harðfiskur... ;)
Ofsalega fallegar myndir hjá þér og það sést vel hvað íslenska náttúran er falleg á þeim.
Knúsar frá Flórída
Gaman að sjá myndirnar að heiman. Mikið hefði ég nú verið til í að kíkja með ykkur Kristínu á bíó :(
Skemmtið ykkur vel.
Knúsar og kossar frá mér og Fróða í Noregi
Ekkert smá skemmtilegt myndablogg hjá þér skvís og velkomin heim aftur á klakann:)
Post a Comment