Núna eru ekki nema 10 daga þangað til ég verð komin heim í faðm fjölskyldunar og vina og ég get varla beðið. Ég er svona ða leggja lokahöndina á það sem þarf að gera áður en ég fer eins og að kaupa fyrir fjölskylduna, byrja á því að senda mail á vini og anna mjög gáfulegt ;9.
í dag þurfum við Davíð að setja í slata af vélum og á meðan þvotturinn þvæst og þurkast ætlum við að sleikja sólina með góða bók (Marley and me ég er að reyna að klára hana áður en ég fer heim) því þvottahúsið er alveg við sundlaugina.
Annars höfum við það gott kanski allt of gott á stundum ;). Ég er alveg ógeðslega ánægð með litla ofninn okkar hann er algjör snilligur gæti ekki verið ánægðari meðann. Í gær bjó ég til lasagna með kjötsósu, gulum og svörtum baunum, brokkolí, kotasælu og svo auðvita lasagnablöðum og osti og það var hrein snild.
En nóg um það núna er komin sólbaðs tími því ég ætla að reyna að vera með einhvern lit þegar ég kem heim.
knús Fjóla og co
2 comments:
Hæhæ :D
Ef þú nennir og átt leið um dýrbúð þá máttu athuga fyrir mig með svonna bakpoka fyrir töru svonna eins og Aris og Fróði eiga !
En bara ef þú hefur tíma
Get ekki beðið eftir því að sjá þig :D
Kristín
Post a Comment