Við erum enþá að skoða íbúðir á fullu og vonast eftir einhverju góðu. Ég vonast til þess að við komumst yfir sem mest af eftirfarandi atriðum í dag
1. Skoða íbúðir
2. Reyna að klára að kaupa það sem þarf
3. Setja í þvottavél
4. Þrífa bílinn
5. Taka til
6. Senda mail á fólkið heima sem mig langar að hitta
7. Ljósrita uppskriftir fyrir Hlynsa
Vonandi gengur dagurin bara vel fyrir sig og ég næ að gera þetta allt ;9. N svona vegna þess að ég var að skoða myndirnar í tölvuni minni þá fann ég þessar af Mola og langaði að deila þeim með ykkur.
6 comments:
Bara sætar myndir af Mola, varstu ekki með eina svona í ramma? Gangi þér vel með verkefnalistann í dag! Ég fór í viðtalið í dag og fékk vinnuna í töskubúðinni!
Knús og kveðjur frá mér og Fróða
Oh...I wish I could read what everything says...
Whatever Moli was trying to get out of that jar must have been REALLY tasty!! :)
Hahah krúttið! En gangi ykkur vel í íbúðaleitinni :)
Jú Helga ég var og er með þessa í ramma hjá mér enda endalaust fyndin mynd.
Donna Moli was eating peanutbutter and it was taken when he was 1 or 2years old. But he loves his peanutbutter :D
Takk Edda við gerum okkar besta með að finna íbúð en éger alveg að fá upp í kok af þessu drasli
Hann er náttúrulega snilld!
já hann er algjör snild það er ekki hækt að segja neitt annað um þennan hund ;D ef þetta er þá hundur???
Post a Comment