
Við kíktum í Hagkaup til að kaupa smá bland í poka (því það er ekkert sem jafnast á við bland í poka) fyrir kvöldið þannig að nú er bara að dressa sig smá upp og sminka sig og þá er allt tilbúið.
Njótið kvöldsins.
Kv Fjóla
Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá Sálm 37:5
2 comments:
Ég vona að þú hafir skemmt þér vel í kvöld. Heyri kannski í þér á morgun eða hinn ef að þið eruð allan daginn út á landi á morgun.
p.s. ég er búinn að blogga smá með myndum.
Fannst þér ekki gaman ég fór á þetta fyrir löngu mjög sátt ;)
Kristín
Post a Comment