Monday, January 12, 2009

Fleiri myndur :D

Þá erum við Davíð vöknuð og komin á kreik búin að fara í rægtina og fá okkur morgunmat búin í sturtu og erum að gera okkur til að fara út. Planið er að fara í Bj´s og versla í matin ásamt öðrum hlutum. Við vonumst svo til að komast seinnipartinn á ströndina með Mola og leifa honum að hlaupa og ef við náum því lofa ég mörgum myndum.
En nóg um það hér koma nokkrar myndir

Moli vagti mig í nótt með að klóra neðst í rúmmið okkar og fékk hann þá að koma uppí en ég held viðverðum bara ða fara ða venja hann við að sofa í búrinu og vera ekki lítill í sér

Við keyftum okkur rúmteppi hvað finnst ykkur... ekki fínt?

Þessa lampa fengum við í Wal mart og passa þeir vel inn í svefnherbergi en endanlegur staður er ekki ákveðinn

Sturtuhengið nýja

Svona er íbúðin í dag en nú fer hún að taka breytingum

Þetta er svo edhúsið og eldgamla uppþvottavélin sem við eigum en eftir að prófa en það verður í kvöld ;)

Þetta er svo stellið sem við keyftum okkur í gær

og hér er svo örbylgjuofnin sem er líka með grilli og svo litla brauðristin

Davíð á vindsængini inni í stofu að blogga

Ég í Bed Bath and beyond

Moli og Davíð að versla. Moli að fíla sig í töskuni og alla athygglina


og svo ein af Mola þegar við fórum hring í kverfinu okkar

5 comments:

Anonymous said...

Alltaf frábært að fá blog og fínar myndir af ykkur, umhverfinu og því sem þið eruð að kaupa ;o)
Linda & Co

Anonymous said...

Ohh ég fæ alveg flash back frá því þegar við bjuggum úti :) Þegar við vorum að koma okkur fyrir og svona.. einmitt engin húsgögn og ekkert.. Þetta var æðislegur tími! BTW þá var alveg eins gömul uppþvottavél hjá okkur líka! En hún virkaði samt alveg lúmskt vel ;)

Fjóla Dögg said...

já þessi virkar fínt erum einmitt að prófa hana í fyrsta skiptið núna og allt gengur vel... alavegana enþá ;)

kv Fjóla og Moli

Anonymous said...

ótrúlega fín íbúðin og flott rúmteppi ;) hehe æðislega gaman að skoða allar þessar myndir!

kv Berglind

Anonymous said...

ég er alveg að missa mig í hugsunum að reyna að finna leið til að komast í heimsókn til ykkar ;) hehehhe

kv Berglind