Davíð minn bjó til morgunmat í morgun pönnukökur og egg ;). En þetta var samt ekkert venjulegar pönnukökur og egg því pönsurnar voru úr heilhveiti og eggin voru það sem er kallað eggbeters og er bara eggjahvíta með smá litarefni.
Davíð fékk í dag bréf frá San Diego school of Law um að hann hefði verið samþyktur inn í skólan :D. Við erum alveg rosalega glöð og þakklát Guði fyrir þessar stórkoslegu fréttir. Núna ætlum við bara að vonast eftir og biðja fyrir (þið meigið hjálpa) að hann fái skólastyrk því námið er MJÖÖÖG dýrt, vægast sagt.
Ég á erfitt með að fara að hugsa um að fara að læra þegar ég veit að þetta er framundan og það er erfitt að koma því öllu afstað því mitt nám kostar líka helling :(. En við biðjum fyrir því líka. Ég get allavegana ekkert sótt um mitt nám fyrr en ég er búin að taka Toefl prófið en það er eitthvað erfitt að sækja um það allavegana er Davíð í einhverju veseni með það vegna þess að ég þyrfti að fá lesblindupróf og lengri tíma. En vonandi get ég farið að taka þetta próf er alveg óþolandi að bíða svona og gera ekki neitt.
Ég sótti nú samt um vinnu sem hundasnyrtir í gær og má alveg endilega biðja fyrir því að ég fái einhver svör þaðan svo ég hafi nú eitthvað að gera.
En nóg um það við fórum aðeins í búðir áðan og sáum alveg klikaðan bíl sem ég náði myndum af þannig að ég læt myndirnar af honum vera loka orðin að sinni.
Þetta er semsagt bleikur Hummer limmó
Ég á erfitt með að fara að hugsa um að fara að læra þegar ég veit að þetta er framundan og það er erfitt að koma því öllu afstað því mitt nám kostar líka helling :(. En við biðjum fyrir því líka. Ég get allavegana ekkert sótt um mitt nám fyrr en ég er búin að taka Toefl prófið en það er eitthvað erfitt að sækja um það allavegana er Davíð í einhverju veseni með það vegna þess að ég þyrfti að fá lesblindupróf og lengri tíma. En vonandi get ég farið að taka þetta próf er alveg óþolandi að bíða svona og gera ekki neitt.
Ég sótti nú samt um vinnu sem hundasnyrtir í gær og má alveg endilega biðja fyrir því að ég fái einhver svör þaðan svo ég hafi nú eitthvað að gera.
En nóg um það við fórum aðeins í búðir áðan og sáum alveg klikaðan bíl sem ég náði myndum af þannig að ég læt myndirnar af honum vera loka orðin að sinni.
Þetta er semsagt bleikur Hummer limmó
Vorum sko að keyra þannig að myndirar eru ekkert spes
meira ruglið. Hummer með valhvíða myndi ég segja. " á ég að vera hvítur uuu nei svartur uuuuu.... Bleikur og teigður ... já það er það sem ég geri" ;)
Kær kveðja Fjóla og Moli
6 comments:
allt er nú til í ameríkunni ;) hehe
kv Bebe
Enn og aftur til hamingju með Davíð :D
Og já þessi bíll er nottla ekkert nema snilldin ein :þ
Æðislegur bíll :D
Til hamingju með Davíð :D
Kristín
Vá!!! geggjaður bíll,, væri allveg til í að eiga einn svona,,
kv, Guðlaug María
congratulations! yay! well....MAYBE you might be our neighbours again in a few months! hehehe
OH! I CANNOT WAIT TO GO BACK TO CALIFORNIA!!!!!! EEP!
p.s. I saw Marley and Me...CRIED like a baby...you would too
-Riss
Hæ...það er eins og Hummer-inn viti ekki hvort hann eigi að vera karlmannlegur eða kvenlegur.
Hummer er nú venjulega karlabíll...en bleikur hummer...hmmm...:/
Post a Comment